Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 40

Morgunn - 01.06.1987, Síða 40
aftur. Innan um sé ég vagna sem eru yfirklæddir, þeir eru mjög einkennilegir." Denton prófessor hafði einnig uppgötvað fleira fólk en konu sína, sem hafði til að bera óvenjulega skynhæfileika, og þar á meðal var systir hans, sem gædd var frábærum hæfileikum. Hann skýrir frá allmörgum tilraunum sem sýna vel hve furðu- legir hæfileikar hennar hafa verið. Eitt sinn fékk hann tvo gull- mola úr námu í Pike’s Flat í Kaliforníu. Hann fékk henni annan gullmola, án þess að segja henni hvaðan þeir væru og bað hana að segja sér hvað hún sæi. „Mér finnst ég vera stödd í sléttlendi, en í fjarska sé ég allt í kring lágar hæðir. Hér er gull mjög nálægt yfirborði jarðar. Þetta er ömurlegt landslag og hér er afar eyðilegt; ekkert gras, aðeins kyrkingslegur gróður á víð og dreif. Ég sé menn á gangi með hjólbörur vera að fást við að moka burt óhreinindum ofan í þró neðanjarðar. Ég sé líka námugöng og menn vera þar að vinna. Gullið liggur dreift á ýmsum stöðum, ekki í gullæðum eða hörðum hnullungum, heldur í mjúku og seigu formi og sums staðar er eins og því hafi verið hellt niður um holur og sprungur í jörðinni. Náman er mjögu einkennileg og ég sé ein- livers konar langan geisla fara upp og niður. Námamennirnir klæðast bláum vinnufötum.“ Mánuði seinna lét Denton systur sína fá hinn gullmolann og bað hana aftur að segja sér hvað hún sæi. „Ég sé aftur sama staðinn og í fyrra skiptið - allt virðist eins og áður - skolkerið, námagöngin og mennirnir með hjólbörurnar. Þetta er mjög langt skolker og þeir láta í það sand og möl. Þetta eru mjög harðgerðir menn, ungir og hraustir. Ég skil ekkert í hvers vegna ég sé þannan sama stað aftur.“ Á eftir sagði hún við Denton að í þetta sinn hlytu áhrifin, sem hún varð fyrir á einhvern hátt að hafa brenglast því að hún hefði séð fyrir sér nákvæmlega það sama og í fyrra skiptið, og gæti það varla verið rétt. Hefði hún jafnvel reynt að komast burtu frá þessum stað og áleiðis að hæð þar skammt frá, verið neydd til að hverfa aftur á sama staðinn og áður. Hún varð þess vegna mjög undrandi þegar Denton skýrði henni frá því að síðari gull- 38 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.