Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 61

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 61
Ég hef komist að því, að hinn skynnæmi hefur mikið gagn að at- hugunum þjálfaðs rannsóknarmanns. Sá skynnæmi er oft of nátengdur hæfileikum sínum til að geta athugað og skilgreint þá sjálfur. Reyndur rannsóknarmaður getur bent á svið, sem at- huga beri og spurt spurninga, sem sá skynnæmi gerir sér ekki grein fyrir. Rannsóknir á HSP-hæfileikum þar sem lögð væri áhersla á mikilvægi þeirra og gildi í mannlegu samfélagi, gæti átt mikinn þátt í að skap gagnkvæmt traust milli hinna skynnæmu og annarra þegna þjóðfélagsins. Margir skynnæmir einstaklingar hafa reynt að bæla niður hæfileika sína vegna þeirrar lítilsvirð- ingar, sem þeir urðu fyrir. Margt fólk, sem gegnir áhrifamiklum störfum í þjóðfélaginu, þorir enn ekki að viðurkenna að það búi yfir slíkum hæfileikum. Það er nauðsynlegt að fólk læri að meta þessa hæfileika að verðleikum og geri sér grein fyrir gildi þeirra í þjóðfélaginu. Varla er hægt að búast við því að hægt verði að þjálfa þessa hæfileika fyrr en þeir hafa hlotið almenna viður- kenningu. Ekki er enn vitað hversu margir kunna að búa yfir duldum hæfileikum meðal okkar. Er ekki hugsanlegt að hægt verði að finna þessa einstaklinga og þjálfa hæfileika þeirra? Getur liugs- ast að snilligáfa sé það almenna heiti, sern ein tegund HSP-hæfi- leika hefur hlotið? Á frábær sköpunargáfa rætur sínar í hæfi- Ieika til æðri skynjunar? Ef til viil eiga rannsóknir á þessu sviði eftir að leysa úr mörgum þeirra spurninga, sem menn hafa svo lengi glímt við. Allt þetta ókannaða svið býður upp á ævintrýra- ferð inn á vitundarsvið mannsins, sem getur átt eftir að bera ríkulegan ávöxt. Ur bókinni “Nýjar víddir í mannlegri skynjun“ Bókaútgáfan Þjóðsaga 1975. MORGUNN 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.