Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 62

Morgunn - 01.06.1987, Síða 62
Félagsfundur Félags- og fræðslufundur S.R.F.Í. var haldinn mánudaginn 11. maí 1987 að Hallveigarstöðum og hófst kl. 20.30. Forseti félagsins Geir Tómasson setti fundinn, bauð gesti velkomna til þessa fyrsta fræðslufundar á árinu. Síðan kynnti hann gesti fundarins, breska miðilinn frú Gladys Fieldhouse og skýrði frá starfshögum hannar. Síðan ávarpaði Geir miðilinn og bauð henni að byrja fræðsluna. Frú Gladys byrjaði á því að tala um áruna, lýsti áhrifum hennar útliti og Iitum. Vitnaði hún m. a. í vísindamanninn Lyall Watson, sem hefur fundið þúsundir lita og litaafbrigði í árunni, sem mannlegt auga greinir ekki, og sagði frá Kirian myndavél- inni sem tekur mynd af hluta árunnar. Ennfremur vitnaði hún í breska miðilinn Ursulu Roberts, sem sagði að áran væri eins og kertislogi eða ilmur í kring um blóm, og að síðustu vitnaði hún í gömlu spekingana, sem sögðu, að áran væri heilagur hjúpur sem sálin flyti í. Áran er ekki einungis með lifandi mönnum heldur einnig með þeim sem farnir eru, ennfremur með ófæddum börnum. Áran er litlaus hjá nýfæddu barni, en fær smátt og smátt lit við hvern dag sem barnið lifir. Áran verður mest áberandi kring um þá hluta líkamans sem koma til með að móta lífsviðurværi mannsins, hún segir einnig til um ástand líkamans t. d. veikindi, eiginleika, mistök, reynslu og tilfinningar. Síðan skýrði hún liti árunnar og leiðrétti ýmsan misskilning í sambandi við þýðingu þeirra, t. d. rauða litinn, sem af mörgum hefur verið ranglega túlkaður. Skýrði hún þetta frekar með því að kveikja á mismunandi litum kertum og líkti kertaloganum við áruna. Talaði hún næst um orkustöðvar líkamans. Sagði hún að það væru margir orkupunktar, og þeir helstu tengjast kirtlum líkam- ans, ennfremur þar sem taugaendar koma saman. Þýðinga- mesta orkustöðin er á hvirflinum. Dulrænir hæfileikar koma frá 60 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.