Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 63

Morgunn - 01.06.1987, Síða 63
skjaldkirtilsstöðinni, og stafa af því að þessir orkupunktar fara að snúast. Hjartað er miðstöð tilfinninganna. Ennfremur nefndi hún, að dæmi væri til þess, að orkustöðvarnar hefðu sést af skurðlækn- um og vísindamönnum við uppskurði, og lýstu sér þá sem silf- urlitaðir diskar. Telur hún, að í þessum tilvikum hafi viðkom- andi vísindamaður fengið skyggni á þessari stundu. Síðan gerði hún tilraunir með liti. Fór það þannig fram, að miðillinn yfirgaf herbergið, og á meðan valdi persóna úr salnum sex liti úr miklu úrvali lita af silkiborðum. Las hún síðan úr borðunum fyrir viðkomandi persónu. Sýndi hún tvær slíkar til- raunir, og sögðu viðkomandi, að hún hefði 90% rétt fyrir sér. Síðan sýndi hún blómalestur. Fór það þannig fram, að áður höfðu sex manns valið sér blóm sem voru á staðnum. Las hún síðan úr blómunum fyrir hvern og einn, og voru allir mjög ánægðir með lesturinn. Síðan var boðið upp á spurningar. Spurt var af hverju áran geti verið kyrr og líka á hreyfingu. Svaraði hún því til, að áran breyttist eftir aldri og ástæðum eins og líkaminn. Spurt var um álit hennar á endurholdgun. Sagðist hún ekki vilja tala um það, til að forðast rót, þar sem þar kæmi til greina mjög persónulegt álit hvers og eins. Ennfremur var hún spurð um áframhaldandi líf þeirra sem hafa látist sem fóstur, og svaraði hún því til, að líf þeirra héldi áfram eins óg annarra sem látnir væru. Síðan skýrði hún fyrir fólkinu hvernig hún les úr blómunum. Bar hún saman blómalestur og hlutskyggni, og sagði að hlutur- inn sendi frá sér tíðni, sem lesið er úr, en blómin eru lifandi hlutur sem tengist náttúrunni, og þaðan í lifandi persónu, og kemur þess vegna skyggni til við blómalestur. Sagði hún að síðustu til gamans, að matur sem væri lagaður með umhyggju hefði meiri útgeislun en sá matur sem búinn er til í flýti. Forseti þakkaði síðan gestum komuna og sagði fundi slitið kl. 22. 30. Túlkar voru: Aðalheiður Friðþjófsdóttir og Auður Hafsteins- dóttir. Ritari var Helga Einarsdóttir. morgunn 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.