Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 75

Morgunn - 01.06.1987, Síða 75
Þá má og geta þess, sem hlotið hefur vísindaheitið „psycho- metry“ - er telja mætti nánast ranghverfuna á hughreyfiork- unni. Þá er það hluturinn, sem vekur hugann til starfa (og kannski gætum við gefið þessu fyrirbæri nafnið hlutvakin skynjun). Þess eru mjög dæmi að vissir, hugnæmir menn nema skyggniáhrif bæði í myndum og hljóðum (clairvoyant og clair- audient,)1 um ennverandi eða áðurverandi eiganda hlutar, sem þeir fara höndum um (ljósmynd, bréf, penna, svo að eitthvað sé nefnt) og þá skeður það og oft, ef hluturinn á sér langa sögu, að þeim, sem á heldur, birtast ýmsir þættir þeirrar sögu og oft ná- kvæmlega greindir. Vilja sumir telja, að í slíkum tilvikum séu hlutirnir einskonar „endurvarpsstöðvar" sem komi á hugsana- tengslum milli hins næma manns og einhvers, sem geymir þess- ar minningar í hugarfylgsnum sínum. Hvað sem um það er, þá er það staðreynd, að dauðir hlutir glæðast sérstæðu, óefnis- kenndu „einhverju“ frá eigendum sínum. Það hefur lífið beitt áhrifum sínum á dautt efnið. Hughreyfiorkuna munu margir telja nálgast vísindalegan sagnaskáldskap (science fiction), en að áliti dr. Rhines er þar aðeins um einn þátt ESP, dulhæfni mannsins, að ræða. Þessi dulhæfni geti stefnt til ýmissa átta. Það var enginn leikur að finna þessum fyrirbærum réttan sess í vísindalegum nafngiftum. Eðlisfræðingar telja sig, er hér er komið, vissa um að til sé einhver óefniskennd orka, en búa hin- svegar enn yfir tvíræðum kenningum en engum ákveðnum skýringum á því, hvað þar sé í raun og voru fyrir hendi. Þeir komu sér að Iokum saman um að gera gríska bókstafinn psi að einkennistákni þessarar ráðgátu. Þetta var skyndamlega ráðið af þeim, því að psi losaði þá undan þeirri þörf á að skilgreina það sem enn var að mestu leyti órannsakað! Það, sem við vitum um psi, er þetta: Það er óháð rúmi, tíma og efnismassa og því augljóslega óefniskennt. Það hlýtur að vera á umræðasviði mannlegs hugar, eða hlýtur að eiga samskipti við hann, án þess þó að vera að jafnaði hluti af vitund þess líffæris, sem við nefnum mannsheila. Með örvunarmeðulum er unnt að hvetja tjáningu þess, svo sem með kaffi eða takmörkuðu magni af áfengi, en þeim mun frekar með dáleiðslu - og virkjun undir- morgunn 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.