Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 81

Morgunn - 01.06.1987, Síða 81
óskað hafði verið eftir því, að ég flytti þar fyrirlestur um ísland, bauðst Erik Birch til þess að lesa yfir það, sem ég hafði þá þegar samið áður en ég fór til Helsinki. Doktor Erik Birch sagði að sinn lærdómur kærni sér ekki að miklum notkum þar sem hann væri nú. Þetta væri dálítið öðru- vísi en á jörðinni. Ég spurði miðilinn, hvort prófessor Ahlmann, sem var kennari okkar Eriks, væri þarna líka, en hann neitaði því og einhvern veginn fannst mér hann ekki kann- ast við nafnið. Rétt er að geta þess, að doktor Erik Birch andaðist á jóladaginn 1985. Það kom mér algerlega á óvart, að þessi útlendi vinum minn, skyldi koma fram á miðlisfundi hér í Reykjavík. Miðillinn sagði að ég hefði lesið mikið í landafræði, jarðfræði og stjörnufærði, en hvernig hann var þess áskynja er mér ó- kunnugt. Ég spurði miðilinn, hvernig það land liti út þar sem þetta framliðna fólk byggi, hvort það væri líkt íslandi. Hann sagði að það væri sambland af ýmsum löndum í öllum heimsálf- um, en mun yndislegra. Ég sagði konu, sem ég þekki vel, frá þessum fundi. Hún var nú ekki alveg á því að taka allt trúnalegt, sem fram kemur á miðilsfundum, enda var trú hennar á sömu línu og hjá þeim, sem engu trúa. Orð hennar voru: „Hann hefur getað fengið nafn þitt hjá skrifstofustúlkunni.“ Já auðvitað var það mögu- leiki, en hvernig átti hann að fá upplýsingar um 40 til 50 manns á einum eða tveimur sólarhringum og leggja það allt á minnið og hver átti að veita honum þessar upplýsingar? Yfirleitt eru miðlar ekki lærðir menn og líklegt er, að þeir hafi ekki meira minni en venjulegt fólk. Torsten Holmquist er einn af þessum útlendu miðlum, sem ekki kunna stakt orð í íslensku. Hann er nú búsettur í Gautaborg, en var í mörg ár í Ameríku. Holm- quist er vingjarnlegur og aðlaðandi og en einn af þekktustu miðlum, sem nú eru starfandi í heiminum. Hin síðari ár hefur Sálarrannsóknarfélag íslands leitað til þekktra erlendra miðla, bæði karla og kvenna, sem hafa lagt það á sig að koma hingað. Þessir erlendu miðlar hafa yfirleitt verið hér tvær til þrjár vikur eða jafnvel lengur og hefur fjöldi fólks leitað til þeirra og fengið samband við horfna ástvini og MORGUNN 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.