Morgunblaðið - 22.02.2009, Page 64

Morgunblaðið - 22.02.2009, Page 64
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 He’s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Bride wars kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Revolutionary Road kl. 3 - 5:30 B.i. 12 ára - E.E., DV - S.V. Mbl. 650k r. Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Skógarstríðið 2 m/ísl. tali kl. 3 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ Sólskinsdrengurinn kl. 3 LEYFÐ Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára The Wrestler kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára Frost/Nixon kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára He’s just not that into you kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12 ára The Pink Panther 2 kl. 4 - 5:45 - 8 LEYFÐ Bride Wars kl. 10 LEYFÐ Skógarstríðið 2 kl. 4 LEYFÐ 650k r. 3 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Gus Van Sant og Sean Penn snúa bökum saman til að segja ótrúlega en sanna sögu Harvey Milk og afraksturinn er ein besta mynd ársins og 8 Óskarstilnefningar. Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! - V.J.V. TOPP5.IS 650k r. 650k r. 650k r. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 2 Í Í I - S.S., MBL - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV - Tommi, kvikmyndir.is - V.J.V.,TOPP5.IS - Á.J., D.V. -S.V., MBL EMILE HIRSH JOSH BROLIN DIEGO LUNA JAMES FRANCOAND * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú 5 - S.V., MBL - E.E., DV grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska franska - eðlisfræði - efnafræði - tölfræði þýska - spænska - lestur - stafsetning o.fl. greining á lestrarerfiðleikum Nemendaþjónustan sf. Sími 557 9233 • www.namsadstod.is Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is NÚ stendur yfir í Norræna húsinu forvitnileg sýning er skjalfestir þann öra menningarlega og efna- hagslega vöxt er Reykjavíkurborg og nágrenni hafa gengið í gegnum síðustu tvo áratugi. Þetta er að- allega sýnt með ljósmyndum en einnig er þar að finna hljóðlistaverk og hreyfimyndir. Listamennirnir er taka þátt í sýningunni eru átta tals- ins en einum þeirra hefur tekist sér- staklega vel að festa á filmu birting- armynd ofþenslu síðustu ára og afleiðingar bankahruns. Fjórar myndir eftir hinn 27 ára gamla Ingvar Högna Ragn- arsson fanga at- hygli gesta þrátt fyrir að sýna lítið annað en hálf- kláruð mann- verk. Einnig vakti hann þó- nokkra athygli fyrir bók sína Þess á milli er kom út á vegum Nýhil-útgáfunnar síðasta haust. Ingvar hefur undanfarið ein- beitt sér að heimildarljósmyndun en hann segist vera undir nokkrum áhrifum frá hollenskum kollega sín- um, Rob Hornstra, er hann aðstoð- aði einmitt þegar hann kom hingað til lands árið 2006 að vinna. Biðstaða „Myndirnar á þessari sýningu eru hluti af stærri seríu er ég kalla Waiting eða Biðstaða,“ útskýrir Ingvar. „Ég hef verið að mynda út- hverfin þar sem allt hefur stöðvast og framkvæmdir eru í áberandi bið- stöðu. Þarna er ég líka með þrjú vídeóverk sem eru öll um sjö mín- útur að lengd. Fólk sér kannski ekki alveg strax hvort þetta er kyrr ljós- mynd eða vídeó, en svo sést kannski hrafn fljúga í fjarska eða eitthvað slíkt. Þannig vildi ég að áhorfandinn fengi raunverulega tilfinningu fyrir biðstöðunni. Mig langaði til þess að reyna að vinna með ákveðið tóm er myndast í þessu.“ Ingvar hefur þegar sýnt annan hluta þessara mynda á samsýningu í Lost Horse galleríi í september. „Þá sýndi ég í fyrsta skipti brot úr þessari seríu, Waiting, og voru það myndir úr miðbænum og frá Granda. Þá var ég líka að sýna hús sem hafa verið tekin úr sínu upp- runalega umhverfi og eru svo sett í geymslu á einhverjum stað. Þannig var ég að mynda ferli hússins. Ég er að vinna að bók sem mun innihalda alla seríuna, og hugmyndin er að sýna öll verkin á svipuðum tíma og hún kemur út.“ Í nýjustu bók sinni, 101 Billionai- res, ferðast hollenski ljósmyndarinn Rob Hornstra á heimaslóðir nokk- urra rússneskra auðmanna. Bókin hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda en Hornstra kom hingað til lands árið 2006, heimsótti mörg ís- lensk sjávarpláss og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Með því sýndi hann á táknrænan hátt þá þróun er hefur orðið hér, að unga fólkið forðast að vinna í fiskiðnaði Skapar orðlaust tungumál Ingvar Högni Ragnarsson Biðstaða Blokkirnar bíða eftir því að vera raðað saman, eins og risavaxnir legókubbar án eiganda. Ein af myndum Ingvars á sýningunni. Ljósmyndarinn Ingvar Högni Ragnarsson festir birting- armyndir kreppunnar á filmu með seríu sinni „Waiting“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.