Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 He’s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Bride wars kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Revolutionary Road kl. 3 - 5:30 B.i. 12 ára - E.E., DV - S.V. Mbl. 650k r. Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Skógarstríðið 2 m/ísl. tali kl. 3 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ Sólskinsdrengurinn kl. 3 LEYFÐ Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára The Wrestler kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára Frost/Nixon kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára He’s just not that into you kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12 ára The Pink Panther 2 kl. 4 - 5:45 - 8 LEYFÐ Bride Wars kl. 10 LEYFÐ Skógarstríðið 2 kl. 4 LEYFÐ 650k r. 3 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Gus Van Sant og Sean Penn snúa bökum saman til að segja ótrúlega en sanna sögu Harvey Milk og afraksturinn er ein besta mynd ársins og 8 Óskarstilnefningar. Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! - V.J.V. TOPP5.IS 650k r. 650k r. 650k r. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 2 Í Í I - S.S., MBL - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV - Tommi, kvikmyndir.is - V.J.V.,TOPP5.IS - Á.J., D.V. -S.V., MBL EMILE HIRSH JOSH BROLIN DIEGO LUNA JAMES FRANCOAND * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú 5 - S.V., MBL - E.E., DV grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska franska - eðlisfræði - efnafræði - tölfræði þýska - spænska - lestur - stafsetning o.fl. greining á lestrarerfiðleikum Nemendaþjónustan sf. Sími 557 9233 • www.namsadstod.is Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is NÚ stendur yfir í Norræna húsinu forvitnileg sýning er skjalfestir þann öra menningarlega og efna- hagslega vöxt er Reykjavíkurborg og nágrenni hafa gengið í gegnum síðustu tvo áratugi. Þetta er að- allega sýnt með ljósmyndum en einnig er þar að finna hljóðlistaverk og hreyfimyndir. Listamennirnir er taka þátt í sýningunni eru átta tals- ins en einum þeirra hefur tekist sér- staklega vel að festa á filmu birting- armynd ofþenslu síðustu ára og afleiðingar bankahruns. Fjórar myndir eftir hinn 27 ára gamla Ingvar Högna Ragn- arsson fanga at- hygli gesta þrátt fyrir að sýna lítið annað en hálf- kláruð mann- verk. Einnig vakti hann þó- nokkra athygli fyrir bók sína Þess á milli er kom út á vegum Nýhil-útgáfunnar síðasta haust. Ingvar hefur undanfarið ein- beitt sér að heimildarljósmyndun en hann segist vera undir nokkrum áhrifum frá hollenskum kollega sín- um, Rob Hornstra, er hann aðstoð- aði einmitt þegar hann kom hingað til lands árið 2006 að vinna. Biðstaða „Myndirnar á þessari sýningu eru hluti af stærri seríu er ég kalla Waiting eða Biðstaða,“ útskýrir Ingvar. „Ég hef verið að mynda út- hverfin þar sem allt hefur stöðvast og framkvæmdir eru í áberandi bið- stöðu. Þarna er ég líka með þrjú vídeóverk sem eru öll um sjö mín- útur að lengd. Fólk sér kannski ekki alveg strax hvort þetta er kyrr ljós- mynd eða vídeó, en svo sést kannski hrafn fljúga í fjarska eða eitthvað slíkt. Þannig vildi ég að áhorfandinn fengi raunverulega tilfinningu fyrir biðstöðunni. Mig langaði til þess að reyna að vinna með ákveðið tóm er myndast í þessu.“ Ingvar hefur þegar sýnt annan hluta þessara mynda á samsýningu í Lost Horse galleríi í september. „Þá sýndi ég í fyrsta skipti brot úr þessari seríu, Waiting, og voru það myndir úr miðbænum og frá Granda. Þá var ég líka að sýna hús sem hafa verið tekin úr sínu upp- runalega umhverfi og eru svo sett í geymslu á einhverjum stað. Þannig var ég að mynda ferli hússins. Ég er að vinna að bók sem mun innihalda alla seríuna, og hugmyndin er að sýna öll verkin á svipuðum tíma og hún kemur út.“ Í nýjustu bók sinni, 101 Billionai- res, ferðast hollenski ljósmyndarinn Rob Hornstra á heimaslóðir nokk- urra rússneskra auðmanna. Bókin hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda en Hornstra kom hingað til lands árið 2006, heimsótti mörg ís- lensk sjávarpláss og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Með því sýndi hann á táknrænan hátt þá þróun er hefur orðið hér, að unga fólkið forðast að vinna í fiskiðnaði Skapar orðlaust tungumál Ingvar Högni Ragnarsson Biðstaða Blokkirnar bíða eftir því að vera raðað saman, eins og risavaxnir legókubbar án eiganda. Ein af myndum Ingvars á sýningunni. Ljósmyndarinn Ingvar Högni Ragnarsson festir birting- armyndir kreppunnar á filmu með seríu sinni „Waiting“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.