Saga - 1987, Page 45
LÚTHER I ÍSLENZKRI SAGNFRÆÐI
43
að kenna hann við hugarhyggju sem holdshyggju. Hvernig á
eg að orða það: í honum bjó eitthvað frumlegt, óskiljanlegt,
undursamlegt, eins og á sér stað um alla þá menn er virðast
reka erindi forsjónarinnar, eitthvað ægilegt - einfalt, eitthvað
rustalegt - ráðspakt, eitthvað háleitt - einrænt, eitthvað ósigr-
andi - eðlistrylt" (Guðmundur Finnbogason 1909, bls. 1-2).
Heimildir
Annálar 1400-1800, I-IV. Rv. 1922-1948.
Arngrimi Jonae opera latine conscripta, I-IV. Edidit Jakob Benediktsson (Bibliotheca
Arnamagnæana, Vol. IX-XII, Kbh. 1950-1957).
Arni Helgason: Um Siðbótarinnar birjun og framgáng, árin 1517 til 1555. (Margvíslegt
Gaman og Alvara ..., 2. Beitistöðum 1818). Bls. 4-77.
Biskupa sögur, 2. Gefnar út af Hinu íslenzka bókmentafélagi. Kbh. 1878.
Björn Teitsson: íslandssögukaflar 1551-1630. Fjölritað sem handrit. 2. útg. Rv. 1977.
Diplomatarium lslandicum (íslenzkt fornbréfasafn).
Finnur Jónsson: Historia Ecclesiastica lslandiæ, I-IV. Kbh. 1772-1778.
Friedenthai, Richard: Luther. Sein Leben und seine Zeit. Múnchen 1967.
Guðbrandur Jónsson: Herra ]ón Arason. Rv. 1950.
Gunnar Karlsson: Hver var Sverrir? Tímarit Máls og menningar, 43. árg., 5. hefti. Rv.
1982. Bls. 602-606.
Hálfdan Einarsson: Viðbætir. Innihalldande hið styttsta Agrip þeirra merkelegustu
hluta, sem til hafa boreð i Guðs Kirkieu fra Postulanna Dögum fram til naalægra
Tijma, hvar af Guðs Safnaða Asigkomulag kann nockurn veigen sjaast. Prentað
aftan við Horster, J.F.: Agrip af historium heilagrar ritningar. Hoolum 1776.
Heine, H.: Lúter. Þýtt hefir úr ritum Heine Guðm. Finnbogason.
Nýtt kirkjublað, 4. árg., 1. tbl. Rv. 1909.
Helgi Hálfdanarson: Lúthers minning. Fjórum öldum eftir fæðing hans. Rv. 1883.
Jón Árnason: Ágrip af æfisögu Dr. Marteins Lúters. Rv. 1852.
Jón Ámason: Úr fórum ]óns Árnasotiar. Sendibréf, 1. Finnur Sigmundsson bjó til prent-
unar. Rv. 1950.
Jón Egiisson: Biskupa-annálar Jóns Egilssonar. Með formála, athugagreinum og fylgi-
skjölum eptir Jón Sigurðsson. (Safn til sögu íslands, I. Kbh. 1856. Bls. 15-136).
Jón Espólín: íslands Árbækur í sögu-formi, I-XII, Kbh. 1821-1855.
Jón Gizurarson: Ritgjörð Jóns Gizurarsonar um siðaskipta tímana. Með formála og
athugagreinum eptir Jón Sigurðsson. (Safn til sögu íslands, I. Kbh. 1856. BIs. 640-
701).
Jon Halldórsson: Biskupasögur, I-II. Rv. 1903-15.
Jón Helgason: Almenn kristnisaga, I-IV. Rv. 1912-1930.
Jón Helgason: Kristnisaga íslands frá öndverðu til vorra tíma. Rv. 1925-1927.
on Helgason: Samvizkuhetjan. Útvarps-erindi I tilefni af hálfrar fimtu aldar afmæli Marteins
Lúthers. Rv. 1934.
Jón Steingrímsson: Ævisaga síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann. Rv. 1945.