Saga


Saga - 1987, Blaðsíða 56

Saga - 1987, Blaðsíða 56
54 LOFTUR GUTTORMSSON spurn sr. Þorsteins á Staðarbakka. Svo mikið er víst að sálnaregistrin, sem varðveist hafa frá þessu tímabili úr fimm prestaköllum nyrðra, eru öll af ungdómsgerðinni, þ.e. telja aðeins einstaklinga á aldrinum 7-20 ára.1 Og á árabilinu 1759-1784 finnast í Hólastifti aðeins tvö almenn sóknarmannatöl - annað yfir Ríp (og Viðvík) í Skagafirði, fært nokkrum sinnum á árunum 1759-1766, og hitt yfir Hrafnagil (og Kaupang) í Eyjafirði, fært tvívegis, 1769 og 1771; þar að auki er í báð- um þessum tilvikum um að ræða gloppóttar færslur.2 Þessi útkoma er mjög frábrugðin því mynstri sem (varðveitt) sálnaregistur í Skálholts- stifti 1748-1758 bera með sér: þaðan eru til allmörg almenn sálna- registur en aðeins eitt af ungdómsgerðinni.3 Þannig er ljóst að flestir prestar í Skálholtsstifti hafa í þessu efni fylgt fyrirmælum húsvitj- unartilskipunarinnar. Tvennt mun hafa stuðlað að því að færsla sóknarmannatala varð framan af með ólíkum hætti í biskupsdæmunum tveimur. í fyrsta lagi kann hér að gæta áhrifa af fordæmi Harboes: á yfirreið sinni um Hóla- stifti 1742-1743 lét hann sóknarpresta yfirheyra ungdóminn í sinni áheyrn og skráði síðan niðurstöður en í Skálholtsstifti krafði hann aft- ur á móti sóknarpresta (1744-1745) óbeinna upplýsinga um allan söfnuðinn, fjölda sóknarmanna og hve margir þar af teldust læsir.4 Til þess aftur að svara þessari kröfu hafa prestarnir ekki komist hjá því að taka a.m.k. óformlegt sóknarmannatal. Geta má þess til að með þessu móti hafi þeir að vissu leyti verið „stilltir inn á" að skrá alla sóknar- menn þegar þeim var skv. fyrirmælunum frá 1746 gert að semja „eitt manntals registur". í skiptum þeirra við Skálholtsbiskup verður held- ur ekki vart neinna efasemda um að sálnaregistrið skuli ná til allra sóknarmanna. f öðru lagi bendir allt til þess að biskuparnir í hvoru 1 Sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld (1983), 86, 89-90. Fimmta registrið, til viðbótar við þau fjögur sem tilgreind eru á tilvísuðum stað, er frá Múla í Aðaldal og hefst 1750, sjá Pjskjs. Preslþjónustubækur og sóknarmannatöl, IX. 9: „Prestsverkabók síra Jóns Þorleifssonar 1741-1785". - Benda má á í þessu sam- bandi að mikill meirihluti norskra sálnaregistra sem varðveist hafa frá svipuðum tíma, telur aðeins ungdóminn, sjá Helgheim: Tilv. gr. 2 Sjá aftanmálsgr. 2 3 Sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur ..., 86-87. - Annað (yfir Eydali) bætist hér við 1762. Heimildir eru fyrir því að í nokkrum öðrum prestaköllum, einkum i vesturhluta stiftisins, hafa verið færð ungdómsregistur þótt ekki hafi varðveist, sjá aftanmálsgr. 3. 4 Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed ...", 184 (tilv.gr. 152).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.