Saga - 1987, Side 281
Höfundar efnis
Árni Hjartarson, f. 1949. Stúdent frá MA 1969. BS próf í jarðfræði frá HÍ1973.
Hefur síðan lengst af starfað sem jarðfræðingur, fyrst hjá Náttúrufræðistofn-
un og um árabil hjá Orkustofnun. Hefur á sviði jarðfræðinnar mest unnið að
kortagerð og rannsóknum á sviði vatnajarðfræði.
Bergsteinn Jónsson, sjá Sögu 1985, bls. 347.
Björn S. Stefánsson, sjá Sögu 1984, bls. 356.
Björn Teitsson, sjá Sögu 1983, bls. 350.
Davíð Erlingsson, f. 1936. Kandidatspróf í íslenskum fræðum frá HÍ 1964.
Framhaldsnám í þjóðfræði við háskólann í Uppsölum; lektor þar í íslensku
1968-73. Stundaði nám í írsku við háskólann í Dublin. Hann er nú dósent í
íslenskum bókmenntum við HÍ.
Einar Laxness, sjá Sögu 1982, bls. 326.
Haraldur Sigurðsson, sjá Sögu 1984, bls. 356.
Hreinn Ragnarsson, f. 1940. Stúdent frá MA 1959. Kennarapróf frá KÍ1962. BA
próf í sagnfræði, íslensku og uppeldisfræði frá HÍ 1976. Próf í uppeldis- og
kennslufræðum frá HÍ 1977. Cand. mag. próf í sagnfræði frá HÍ1980. Kenn-
ari á Raufarhöfn 1959-60 og 1962-66, við Héraðsskólann á Skógum 1960-61,
skólastjóri í Skúlagarði, N-Þing., 1966-70, kennari við Héraðsskólann á
Laugarvatni frá 1970, stundakennari og prófdómari við ML. Vinnur að ritun
og undirbúningi að útgáfu sögu síldveiða við ísland.
I'igólfur Á. Jóhannesson, f. 1954. Stúdent frá MA 1975. BA próf í sagnfræði og
uppeldisfræði frá HÍ1979. Kennsluréttindapróf frá HÍ1980. Cand. mag. próf
í sagnfræði frá HÍ 1983. Kennslustörf við grunnskóla og framhaldsskóla,
ru.a. MS 1982-86. Stundar nú framhaldsnám í kennaramenntunardeild
Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum. Rit: Úr sögu KFÍ. Rv. 1980.
Menntakerfi í mótun. Rv. 1983, 2. útg. 1984. Að vera kennari. Rv. 1987. Hefur
einnig samið námsefni í samfélagsfræði fyrir grunnskóla, m.a. Heimabyggðin
~ verkefnasafn í samfélagsfræði (Námsgagnastofnun, 1985) ásamt fleiri höfund-
um og námsefni um Reykjavík í tilefni af 200 ára afmæli borgarinnar 1986.