Saga - 2003, Page 5
Efnisyfirlit
Formáli........................................................... 5-6
VIÐTAL
Markviss umræða dregur úr misnotkun sögunnar. Margrét Gests-
dóttir ræðir við Sue Bennett, fráfarandi formann EUROCLIO.. 7-14
GREINAR
Sigurður Gylfi Magnússon, Aðferð í uppnámi. Tuttugasta öldin vegin 15-54
Viðar Pálsson, „Var engi höfðingi slíkr sem Snorri". Auður og virð-
ing í valdabaráttu Snorra Sturlusonar.................. 55-96
Einar Sigmarsson, Rýnt í gamla gátu. Hver er höfundur Qualis-
cunque descriptio Islandiae? ............................. 97-133
VIÐHORF
Helgi Skúli Kjartansson, Sagnir og fræði handa ferðalöngum.. 135-150
Jón Viðar Sigurðsson, Sæmd, stéttir og steinkast á þjóðveldisöld .... 151-164
Guðmundur Hálfdanarson, Hvað er (ó)eðli?.................... 165-173
Einar Hreinsson, Hver er tilgangur ritdóma? Hugleiðing sprottin af
andmælum................................................. 174-180
Axel Kristinsson, Litlar athugasemdir um stóra staði.......... 181-183
SJÓNRÝNI
Guðni Th. Jóhannesson, Þorskastríð í sjónvarpi. Frásagnir, sagnfræði
og (hálfjsannleikur...................................... 185-198
RITDÓMAR
Ellen Marie Magerdy, Islandsk homskurd. Drikkehom fra for
„brennevinstiden". - Þór Magnússon....................... 199-204
Sveinbjörn Rafnsson, Sögugerð Landnámabókar. Um íslenska
sagnaritun á 12. og 13. öld. -Agnes S. Arnórsdóttir...... 205-209
Til merkis mitt nafn. Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns
Isafjarðarsýslu 1711-1729. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn-
inear 6. bindi. Már Jónsson tók saman. - Þorsteinn Truggvi
Másson .................................................. 209-213
Ólöf Garðarsdóttir, Saving the Child. Regional, Cultural and
Social Aspects of the Infant Mortality Decline in Iceland,
1770-1920. - Jón Ólafur ísberg........................... 214-219
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Frá íslandi til Vesturheims. Saga
Sumarliða Sumarliðasonar gullsmiðs frá Æðey. - Vigfús Geirdal 219-226
Erla Dóris Halldórsdóttir, Holdsveiki á íslandi. - Kristrún Auður
Ólafsdóttir.............................................. 226-230