Saga - 2003, Page 111
GLÍMT VIÐ GAMLA GÁTU
109
Um lauslæti og beiningar
1 fjórða lagi er óvíst að Oddur Einarsson hefði farið eins hörðum
0rðum um freistingar forboðins holds og gert er í Qualiscunque:
Væri betur, að hvergi annars staðar meðal þjóða væri meira úr-
kast vændiskvenna, flagam, hórkarla og hórkvenna en á þessari
eyju. En það er sannarlega harmsefni, að á þessum síðustu dög-
um vors kláðuga heims skuli reikular girndir leika svo lausum
hala út um hvippinn og hvappinn, að hvorki ströng lög né harðir
refsendur, ást á dyggðum né viðbjóður á löstum skulifá aftrað tryllt-
. Utn °g blinduðum mönnum frá þessu sæta eitri og ginnandi böli.67
^rið 1591 kvæntist Oddur Helgu Jónsdóttur (1567-1662) en hafði
aður eignast tvær laundætur, þá eldri með Bergljótu nokkurri (f.
uui 1560), vinnukonu á Hólum, þá yngri með Hallfríði Bergsteins-
°tt:ur (f. um 1570), vinnukonu í Skálholti, sem var eftir það köll-
u Biskups-Fríða.68 Á prestastefnu Skálholtsstiftis árið 1590 var
reynt að stemma stigu við lauslæti.69 Þeir sem uppvísir yrðu að
Flandslýsing, bls. 84-85, skáletrun er mín, E.S. Latneski textinn hljóðar svo:
"Utinam ergo non efset alicubi gentium major meretricum, scortatorum,
adulterorum et adulterarum sentina quam in illa insula! Sed uere dolend-
Um est uagas libidines in hac extrema senecta scabiosi mundi tam longe et
late patere, ut neque rigor legum neque executorum seueritas neque uirtutis
amor neque uitij foeditas misere fascinatos et ob-\\ cæcatos homines ab hoc dulci
ueneno et blanda peste cohíbeat". Qualiscunque, bls. 37-38, skáletrun er mín en auk
gg þess hef ég fellt niður sjö tölusettar tilvísanir Burgs í leiðrétta leshætti, E.S.
Eldri laundóttirin, Kristín, var fædd nálægt 1580 eða 1585 og eignaðist þrjú
dörn með manni sínum, Lofti Skaftasyni (um 1570-1629), presti í Mikla-
holti og síðar á Setbergi á Snæfellsnesi. Sú yngri, Bergljót, var fædd um
1590, varð fyrsta kona séra Brynjólfs Bjamasonar (d. 1656) í Hjarðarholti í
Laxárdal og ól honum einn son. Allvíða er getið um laundætur Odds Ein-
arssonar og mæður þeirra, sbr. t.d. eftirtalin rit: Annálar 1400-1800 II, bls.
305. - Biskupasögur Jóns prófasts Hal[l]dórssonar í Hítardal I, bls. 173 og
204—205. - Lbs.-Hbs. „Ættatolubækur Jóns Espólíns Sýsslumanns" IV, dálk-
m 3316, og VI, dálkar 5025 og 5029. - Páll Eggert Ólason, Saga íslendinga V,
s. 29 og 33. - Sami, íslenzkar æviskrár I, bls. 272-273. - Sami, íslenzkar ævi-
skrár III, bls. 398-399. - Sami, íslenzkar æviskrár IV, bls. 7-8. - Bjami Jónsson
á Unnarholti, íslenzkir Hafnarstúdentar, bls. 6. - Einar Jónsson, Ættir Aust-
J r mga, bls. 603. - Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björns-
69 cu0, Austur-Húnvetninga 2, bls. 455 með frekari tilvísunum.
r- díþingisbækur íslands n, bls. 185-190.- Biskupasögur Jóns prófasts Hal[l]dórs-
s°nar í Hítardal I, bls. 171-173.