Saga


Saga - 2003, Síða 123

Saga - 2003, Síða 123
GLÍMT VIÐ GAMLA GÁTU 121 hvöss andsvör Arngríms lærða við „svívirðingum og rógburði" útlendinga - og hafi aldrei lokið við Qualiscunque að fullu.127 En með svipuðum rökum má efast um að Qualiscunque sé samin skömmu áður því að sennilega hefur höfundur hennar haft pata af skrifum Arngríms áður en þau komu á prent. I meðmælabréfi sínu með Oddi í biskupskjörinu 1588 segir Guðbrandur Þorláks- son það mikils um vert að slíku embætti gegni maður sem „hefur ment og lærdóm [...] svo mörgum lastskriptum svar að gefa, sem út eru geingnar um vort föðurland eður gánga kunnu".128 Höf- undi Quahscunque virðist samt ekki síður - og jafnvel frekar - sýnt um að gagnrýna hátterni samlanda sinna en skrif útlendinga svo að fyrirætlan Guðbrands virðist ekki hafa náð fram að ganga nema í skrifum Arngríms. Guðbrandur skrifaði formála að Brevis commentarius en í Qualiscunque virðist hvergi gefið í skyn að hann sé ritbeiðandi. Síðari alda menn hafa talið Qualiscunque merkari heimild um Island á sextándu öld því þar sé meira lagt í hlutlægari lýsingu á landi og lýð.129 Hún hefði því átt erindi við latínulærða lesendur þeirrar tíðar á eigin forsendum og Brevis commentarius varla einn sér aftrað því að hún væri gefin út. Framarlega í Qualiscunque verður vart við hógværð í ritklifslíki; höfundur gerir lítið úr gildi verksins en segir að nokkrir vinir leggi hart að honum að birta (communefacere) það hið bráðasta.130 Það skýrist betur hvers vegna Qualiscunque komst ekki á prent ef í hlut hefur átt maður sem drukknaði árið 1595 - þess heldur ef verkið var þá ófullgert eins og Jakob Benediktsson hyggur.131 Eina varðveitta uppskriftin mælir ekki gegn því þar sem hún er skert nærri miðju og þrýtur í miðri setningu. í skrá yfir bókasafn Hafnarháskóla frá 1662 er Oddi Einarssyni 127 SvívirÖingar og rógburÖur eru þýðing Áma Þorvaldssonar (1874-1946) á fleir- tölu latnesku orðanna convicium og calumnia í titli verksins: Brevis comment- arivs de Islandia: Qvo scriptorvm de hac itisvla errores deteguntur, et extraneor- um quorundam conviciis, ac calumniis, quibus Iflandis liberius infultare folent, occurritur, sbr.: Amgrímur Jónsson, Stutt greinargerð um Island, bls. 7. 128 Biskupasögur Jóns prófasts Haijljdórssonar í Hítardal I, bls. 164. 129 Sbr. t.d.: Jakob Benediktsson, „Formáli", bls. 11. - Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Islenskir náttúrufræöingar, bls. 14. 130 Qualiscunque, bls. 1-2. - íslandslýsing, bls. 29-30. 131 Sbr.: Jakob Benediktsson, „Hver samdi Qualiscunque descriptio Islandiae? , bls. 105-106. - Sami, „Inngangur", bls. 34-35.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.