Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 12
Már Jónsson
TILVÍSANIR
1) Mary Daly, PureLust. Elemental Feminist
Philosophy. Beacon Press, Boston 1984 bls.
49.
2) Felipe Guamán Poma de Ayala, Nueva
corónica y buen gohiemo frá 16. öld. Ekki
er gefiö upp nákvæmt ártal hjá Asunción
Lavrin, ..Introduction". Asunción Lavrin
(útg.), Sexuality and_Marriage in Colonial
Latin America. Nebraska University Press
1989 bls. 32 n. 7.
3) Archivo General de la Nación í
Mexíkóborg. Criminales vol. 62, exp. 20,
fojas 475v-476r, 504r og 508r. Ummælin eru
þessi: „el ardor de la concupiscencia lo
preocupó de modo que no presentándose
otro objeto que una burra cometió con ella
este exceso, viendo la ocasión primera."
4) AGN. Criminalcs vol. 98, exp. 11, f. 354v
og 373r.
5) José Deleito y Pinuela, La mala vida den
la Espana deFelipelV. Alianza, Madrid 1987
bls. 63; Richard van Dúlmen, Theater des
Schreckens. Gerichtspraxis undStrafrituale
in der friihen Neuzeit. Verlag C.H. Ueck,
Múnchen 1988 bls. 132.
6) Landsyfirréttar- og hœstaréttardómar V
bls. 26-27.
7) Magnús Stephensen, Rannsókn íslands
gildandi laga um Iegorösmál Viöey 1821
bls. 65-67.
8) Islandske annaler indtil 1578. Udgivne
for det norske historiske Kildeskriftfond
ved Dr. GustavStorm. Oslo 1888(ljósprentuð
útgáfa 1977) bls. 406.
9) Fomhréfasafn VI bls. 372.
10) Alpingisbœkur VIII bls. 394 (alþingi
1693).
11) Þjóðskjalasafn. Skjalasafn amtmanns I-
42a. Bréf úr Múlasýslu 1724-1756: 8. júní
1724. Afrit af héraðsdómi, án blaðsíðutals,
en ívitnuð setning er á fjórðu blaösíðu
afritsins.
12) I>í. Sýsluskjalasafn. Árnessýsla V-19.
Dómabók 1840-51 bls. 209. Erlendis hafa
sagnfræðingarskrifaðtalsvert um nauðganir,
sjá J.M. Beattie, Crime and the Courts in
England 1660-1800. Princeton University
Press 1986 bls. 124-32; BarbaraS. Lindemann,
„To Ravish and Carnally Know“: Rape in
Eighteenth-Century Massachussetts. "Signs:
Journal of Women in Culture and Society
10, 1 (1984) bls. 63-82; Frangois Giraud, “La
reacción social ante la violación: del discurso
a la práctica (Nueva Espana, siglo XVIII).”
Seminario de Historia de las Mentalidades,
El placer de pecar y el afán de normar.
Joaquín Mortiz og INAII, Mexíkóborg 1987
bls. 295-352.
13) Jón Árnason, íslenzkar þjóösögur og
œvinlýri V. Þjóðsaga, Reykjavík 1958 bls.
189.
14) Merwyn Nicholson, “The Eleventh
Commandement: Sex and Spirit in
Wollstonecraft and Malthus." Journal of the
Ilistory of Ideas 51, 3(júlí-september 1990)
bls. 414.
15) Andrea Dworkin, Intercourse. Arrow
Books, London 1988 bls. 148.
16) James A. Brundage, „Carnal delight:
Canonistíc theories of sexuality." Kuttner og
Pennington (útg.), Proceedings of the_Fifth
International Congress of Medieval Canon
Law. Vatican City 1980 bls. 365.
17) Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík.
British Museum Add. 1061 (Ijósmyndir).
Útlegging séra Páls Björnssonar á
Sköpunarsögu 1. Mósebókar bls. l62v og
178r.
18) Boöun Maríu hafa kvennaguðfræðingar
athugað af skarpskyggni. Mary Daly kallar
boðun Maríu nauðgun, sjá PureLustbls. 74,
104-106 og 111; sjá ennfremur Mieke Bal,
„Sexuality, Sin, and Sorrow: llie Emergence
of Female Character (A Reading of Genesis
1-3)." Susan Rubin Suleiman (útg.), The
Female Ilody in Westem Culture. I larvard
University Press 1986 bls. 332-35; Sarah
Coakley, „Creaturehood before God. Male
and Female.” Iheology 93 (september-
október 1990) bls. 347“
19) Octavio Paz, El laherinto de la soledad.
Fondo de Cultura Económica, Mexíkóborg
1986(1. útgáfa 1950) bls. 26-27: „EI mexicano
puede doblarse, humillarse, „agacharse",
pero no „rajarse", esto es, permitir que el
mundo exterior penetre en su intimidad. E1
„rajado“ es de poco fiar, un traidor o un
hombre de dudosa fidelidad, que cuenta
los secretos y es incapaz de afrontar los
peligros como se debe. Las mujeres son
seres inferiores porque, al entregarse, se
abren. Su inferioridad es constitucional y
radica en su sexo, en su„rajada“, herida que
jamás cictatriza."
20) Um nauðsyn vændis fyrir karla, sjá
Lawrence Stone, 'Ihe past and the present
revisited. Routledge and Kegan, London og
New York 1987 bls. 366. Á Spáni á 16. öld
var algengt aö karlar væru sóttir til saka fyrir
fullyrðingar um að samfarir við ógiftar konur,
þá helst vændiskonur, væru ósyndsamlegar;
sjá Jean-Pierre Dedieu, „The Inquisition
and Popular Culture in New Castile.“ Stephen
I laliczer (útg.), Inquisition and Society in
EarlyModeni Euro/?e. Croom Helm, London
1987 bls. 136-140. Um skírlífiseiöa íslenskra
kvenna, sjá grein mína „Meydómseiðar á
17. öld.“ Þjóðviljinndl. mars 1989 bls. 14-
15.
21) Thomas Campanella, DerSonnenstaat.
Idee eines philosophischen Gemeinwesens.
Akademie Verlag, Berlin 1955 bls. 51;
Solstaten. Om en filosofisk sam-
hállsgemenskap. Federativs förlag,
Stockholm 1934 bls. 41.
22) Albert Nast, La répression del’adultére
chez les peuples chréliens. Paris 1908 bls.
112-19.
23) Roy Porter, „Rape - Does it have a
Historical Meaning?" Sylvana Tomaselli og
Roy Porter (útg.), Rape. Blackwell, Oxford
1986 bls. 217. Um Mexíkó sjá Giraud, „La
reacción social ante la violación: del discurso
a la práctica (Nueva Espana, siglo XVIII)“
bls. 334.
24) Ilionahands Articular, prentaðir aftan
við Kirkjuordinansíu Kristjáns IV. frá 1607,
sem Oddur biskup Einarsson þýddi og
gefin var út að Ilólum 1635 bls. A8v; á
dönsku er þessi grein í Lovsamling for
Islandl bls. 119.
25) Fomhréfasafn VI bls. 241-42. Kaflinn
sem ég nota var ritskoðaöur í útgáfunni
vegna þess aö þar voru orð „sem þóttu of
klúr til að prentast." Eitthvað var þó selt af
bindum með óritskoðaðri útgáfu textans.
Ritskoöuð útgáfa er á lestrarsal Lands-
bókasafns, en óritskoöuö á Handritadeild
safnsins. Háskólabókasafn á bæði ritskoðaöa
og óritskoðaða útgáfu.
26) Handritadeila Landsbókasafns. JSig.
308 8vo. Aftast, án blaðsíðutals.
27) Par er greinin á ensku, en á íslensku
kom hún út í Grettisfœrslu. Safni ritgeröa
eftir Ólaf Halldórsson. Stofnun Arna
Magnússonar, Reykjavík 1990 bls. 19-50.
Ólafur telur að Grettisfærsla komi
Grettissögu ekki við vegna þess að atburöir
sögunnar líkjast ekki lýsingu kvæðisins.
Þess í staö leiöir hann getum að því að í
Grettisfærslu birtist heiöin siðvenja þar setn
tittlingur af sauði á að hafa gengið milli
manna við átveislu að hausti.
Röksemdafærsla Ólafs er engan veginn
sannfærandi, meðal annars vegna þess að
til sönnunar vísar hann í svonefndan
Völsaþátt í Ólafs sögu helga. Par er lýst
dýrkun á tittlingi af graðhesti og tók
heimilisfólk hann í fangiö hvert á eftir
öðru og orti vísu; sjá Flateyjarhók II, Osló
1862 bls. 331-36 og Flateyjarhók II,
Akranesi 1945 bls. 441-46. Vísurnar í
Völsaþætti eru gerólíkar Grettisfærslu að
öllu leyti, þannig að trauöla verður byggt
á þeim samanburöi. Hugdetta Ólafs að
samræður ísfirskra bænda um að hengja
Gretti Ásmundarson séu byggðar á þessu
forna tittlingsminni er þarafleiðandi
fjarstæðukennd. Jafnframt er ástæðulaust
að gera mikið úr ævafornum uppruna
Grettisfærslu. Sá hluti hennar sem vitnaö
er til í þessari grein er líklega saminn á
15. öld og ber öll einkenni þess að vera
þula; sbr. ÖgmundI Ielgason,„Þu 1 ur.“íslensk
Pjóömenning V7.Þjóðsaga, Reykjavík 1989
bls. 402. Mér þykir eðlilegast að taka mark
á oröum Grettissögu hvað þetta varðar og
líta á Grettisfærslu sem spaug eöa ádeilu,
ekki um atburði sögunnar heldur í tilefni
þeirra og sem spuni útfrá þeim. Óskar
Halldórsson lagði sama mat á Grettisfærslu
og ég, sjá greinina „Goðsögnin um Gretti.
Nokkrar athuganir.“ Sjötíu ritgeröir
helgaöar Jakohi Benediktssyni. Stofnun
Árna Magnússonar, Reykjavík 1977 bls.
627-28.
28) íslensk fornrit VII Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík 1936 bls. 168;
íslendinga sögur og þœllir. Svart á hvítu,
Reykjavík 1987 bls. 1034.
10