Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 30

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 30
Jón Thor Haraldsson sonar birtist Valtý, og er nú heldur en ekki komið annað hljóð í strokkinn: Valtýskan minn versti fjancli var á jöröu; eg hef fengiö œðri þekking; engin nú mig ginnir blekking. Upp nú lyfti' ég höndum hátt og hana blessa; hún skal ráða lýð og landi, ljúf og góð sem vemdarandi. Eitt er undarlegt í þessari rímu. Svefnherbergi Valtýs er svo lýst, og ekki annars húsbúnaðar getið: Stóð á ofni hundsmynd hátt í herberginu, hafði gull á hvítu trýni; hundurinn var úrpostulíni. Reykvískir postuiínshundar. Svo þegar draugurinn svífur á braut: Hvarf þá vofan; hissa Valtýr horfði' í bláinn, bœði af ótta og undrun bundinn; ekkertsá hann nema hundinn. „Manna oa fljóða “ í Keflavik. Lesið „með meiningu" gætipetta mmnt a þao, að Þórður var vífinn kallaður. „ekkert sá hann nema hundinn." Ekki verður í lljótu bragði séö, að hundspottið eigi nokkurt minnsta erindi inn í rímuna. Vilhjálmur Þ. hefur þetta eitt að segja: „Postulínshunclar voru um þessar mundir algengt stofustáss á góðum heimilum”. Sjálfsagt er |:>að rétt, þótt óneitanlega sé nokkur yfirstéttarkeimur af hugtakinu „góð heimili". En það kann að finnast á þessu önnur skýring. í Menningar- sjóðseintakið hef ég skrifað: „Mellur í Höfn höfðu á þessum tímum stundum postulínshund úti í glugga, voru þær „við“. Þetta sagði mér mamma, hún hafði hlerað þetta sem krakki“. Óneitanlega minnir þessi skýring á margan annan hálfdulinn rótarskap í rímunum. THORODDSENAR OG KVENNAMENN í fjóröu rímu er Skúli Thoroddsen kynntur til sögunnar, sem og fleiri. Þar í er þessi vísa: Endurborinn ísérhann œtlaði Skúla fógeta; kaujmienn vora bugðist hann hörðum múl að þrœlbinda. Um þessa vísu hefur Vilhjálmur Þ. Gíslason þetta að segja: „Vísan um það, að Skúli hugöist þrælhincla kaupmenn, á við kaupfélagsstarf hans“. Myndi hér ekki miklu fremur vikið að þeirri baráttu Skúla að skylda kaupmenn til þess að greiða verkafólki laun í peningum en ekki í vörum? Það var eitt helzta réttlætismál þeirra tíma, en hefur, hvað Skúla varðar, oft horfið í skuggann af „1908“. Um Þórð lækni, bróður Skúla, er þessi vísa: Einnig snjall þar attiflein, út er flóði mœlskan rík sá er allra mýkir mein manna og fljóða í Keflavík. „Manna ogjljóðil í Keflavík. Lesið „með meiningu" gæti þetta minnt á það, að Þórður var vífinn kallaður. Þetta kann nú að þykja með eindæmum langsótt, og er til þess eins fest á blað að koma að sögukríli, eða hvað menn vilja kalla það. ÓlafurFriðriksson kvaðst eitt sinn hafa spurt Þórð, hvor væri meiri kvennamaöur, hann eða séra Ólafur frí- kirkjuprestur, en báðir höfðu þeir á sér kvensemisorð. Hann sagði, að Þórður hefði fyrst horft á sig, eins og til þess að vita, hvort hann væri að grínast, en þegar hann sá, að svo var ekki, hefði hann farið að hlæja og sagt: „Ég skal segja Joér alveg eins og er. Séra Ólafur var andskotans enginn kvenna- rnaðurl" 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.