Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 67

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 67
LJÓS, LESTUR OG FÉLAGSLEGT TAUMHALD Olíulampinn olli byltingu I lestrarvenjum fólks og gróf undan húsbóndavaldinu. burstabæjunum. Jafnvel þótt fleiri en einn svæfi í herbergi jukust nú möguleikar fólks til næðis og einkalífs - til þess að lesa í einrúmi sjálfvalið efni.23 Þegar þessar aðstæður höfðu skapast var einnig lagður grundvöllur að fjölþættari og umsvifameiri útgáfu veraldlegs prentmáls.24 Má rekja eflingu margvíslegrar útgáfu tímarita, fréttablaða, bóka og ritlinga á íslandi á síðustu áratugum 19. aldar til þessa? Því verður ekki svarað með vissu án rækilegra rannsókna, en ólíklegt er að ísland hafi í þessu efni greint sig að marki frá öðmm Norðurlöndum. Ljóst er af tilvitnaðri frásögn Olínu Jónasdóttur hér að framan að ungdómurinn var sólginn í bækur sem örðugt var að lesa í baðstofunni í trássi við vilja húsbænda. Víða voru stofnuð lestrarfélög í sveitum og þorpum á síðasta fjórðungi 19. aldar þannig að almenningur átti greiðari aðgang að bókum en áður. Þetta virðist hafa dregið úr kvöidvökulestri ef marka má Jónas frá Hrafnagili sem segir: Rúmin voru þannig vettvangur einkalífs og helsti geymslustaöur verömæta - jafnt þeirra sem vel voru fengin og hinna sem aörir söknuöu. Eftir 1880 fór mjög að dofna yfir sögulestrinum, og er hann nú víðast að hverfa. Vinnukappið er nú svo miklu minna, og hver les nú með sjálfum sér í sinu horni, það sem út kemur og gengur í lestrarfélögum. En sögu- fróðleikur fólks hefir stórum minnkað að sama skapi, en ekki verður því neitað, að fróðleikur hefir breiðzt út í fleiri áttir.25 Sé þetta rétt styður það röksemdafærsluna hér að framan. Húsbændur voru að tapa stjórn sinni á því sem lesið var. Lesefnið styrkti ekki lengur húsbóndavald og guðsótta. Það var af öðrum toga og barst fleira fólki fyrir sjónir. Nýjar aðstæður voru að skapast: Almenningur átti nú ríkari von um einkalíf en áður og a.m.k. hluta þess var varið til lestrar sjálfvalins efnis. MYRKRIÐ OG EINKALÍFIÐ Þótt yfirráð húsbóndans yfir ljósinu og stjórn hans á því til hvers það var notað hafi mótað heimilislíf í íslenskum baðstofum á fyrri öldum var það þó myrkrið sem tryggði fólki þann vott af einkalífi sem unnt var að eiga við þá húsaskipan og heimilishætti sem víðast tíðkuðust. Bað- stofan var ekki einungis sameiginlegur vinnu- og samverustaður, hún var einnig svefnskáli flestra - og oft allra - heimilismanna. Meðan ljós logaði í baðstofunni var allt atferli manna öðrum til sýnis. Þegar slökkt hafði verið hófst einkalífið. Nú má ætla að því einkalífi sem unnt var að eiga við þessar aðstæður hafi verið settar þröngar skorður. Einatt deildu menn rúmi og víða var þröngbýlt. Einkalíf fóks var fyrst og fremst virt með afskiptaleysi annarra heimilismanna þegar gengið hafði verið til náða. Þetta er m.a. ljóst af réttarhöldum í dulsmálum. Kona gat fætt barn í rúmi sínu án þess að aðrir heimilismenn segðust hafa orðið þess varir.26 Kynlíf innan baðstofuveggja var einnig háð svipuðu afskiptaleysi. Það sem menn gerðu í rúmum sínum var þeirra mál en ekki annarra. Menn geymdu verðmæti sín í rúminu, fóru um þau höndum Fyrr á öldum voru möguleikar fólks til einkalífs takmarkaðir. Oft var rúmið eini griðarstaðurinn. 6 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.