Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 55

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 55
heppilegt? Það má kannski deila um hvort það sé heppilegt að hafa útlendinga við stjórn á uppgreftri hér á landi en að þeir taki þátt í vinnunni tel ég mjög jákvætt. Fomleifarannsóknir hér eru nátengdar sagnfræði vegna þess hvað leifar eru frá nýjum tíma og því má segja að það sé mikilvægt að þaö séu Islendingar sem stjórni rannsóknunum. Ég held að það geti verið styrkur að því að fá liðsinni erlendra sérfræðinga því að það er mjög mikil sérhæfing í forn- leifafræðinni og rangt að láta einhverja minnimáttarkennd koma í veg fyrir að aðstoð fáist á einstökum sérsviðum. Það eru t.d. til sérfræðingar í ákveðnum fundaflokkum; sérfræðingar í munum frá 18. og 19-öld eins og t.d. keramik og krítarpípum en munum frá þessum tíma hefur ekki verið mikið sinnt hér á landi hingað til. Það verður auðvitað að taka þeirra niðurstöðum með gagnrýnu hugarfari eins og niðurstöðum annarra en mér hefur fundist það gefast mjög vel að fá útlendinga með í uppgröftinn og fæ ekki með nokkru móti séð annað en að eintómt gagn megi hafa af því, svo fremi að stjórnin sé í höndum íslendinga. Annars hefur þetta komið mikið til án frumkvæðis af okkar hálfu. Það er bæði að fyrirspurnir berast þaðan sem maður þekkir til, hefur t.d. verið í námi og svo virðast fornleifafræðingar á ákveðnum stöðum eins og t.d. í London fylgjast mjög grannt með öllu sem um er að vera og sækjast eftir að komast í uppgreftri hvar sem er. Það hefur ekkert verið auglýst nema núna í vor en þá auglýstum við eftir forverði. Eru'Jyrirsjáattleg önnnrstór verkefni á sviöi forn- leifafrœði á Árbœjarsafni? Þá dettur manni fyrst í hug Laugarnesið. Það væri mjög fróðlegt að grafa þar meðal annars út af möguleikanum á samanburði á ýmsum sviðum við Viðey. Það var byggð á þessum stöðum á sama tíma. Sá bær er hins vegar friðlýstur og kirkjugarðurinn líka, joannig að það er alls ekki sjálfgefið að vilji sé fyrir hendi að hrófla við jwí. En ef af yrði, væri þetta stórt, margra ára verkefni líka. Þetta hefur verið rætt innan borgar- innar og verður sennilega íyrst athugað þegar Viðey er lokið. Hvertiig er svo sambanái fomleifafræöi og sagnfræöi háttaö aö pinu viti? Hér á landi má segja að fornleifafræðin sé í raun sagn- fræði með sérstakri aðferð; annarri aðferðafræði. Til að komast að marktækum niður- stöðum jxirf að tileinka sér sagnfræðina líka. Þetta verður hrikalega grunnt ef viö ætlum að reyna að vinna niðurstöður einungis út frá fornleifa- fræðilegum aðferðum hér á landi. Við höfum ritaðar heimildir og getum ekki notað sömu aðferðir og t.d. við rannsóknir á tímabilinu fyrir víkingaöld, sem engar ritaðar heimildir eru til um. Það er annar tími hér og það veldur því að þetta verður að vera samtengt. Fyrst og fremst lteld ég að fornleifafræöingar þurfi að mennta sig meira í sagnfræði. Ef maður ætlar að verða góður fornleifafræðingur á íslandi verður maður í rauninni að vera sagnfræðingur líka. Hins vegar snýr málið þannig við sagn- fræðingum að Joeir þurfa fyrst og fremst að kynna sér niður- stöður fornleifafræðinga en þurfa ekki endilega að setja sig inn í aðferðir greinarinnar. En j^eir verða að kynna sér niðurstöðurnar og nýta sér þær í eigin rannsóknum. Ég hef orðið vör við að sagnfræðingar hafa sýnt rannsókninni út í Viðey töluverðan áhuga, þannig að út frá þeirri reynslu held ég aö frekar standi upp á fornleifafræðinga að tileinka sér I sagnfræði við úrvinnslu gagna. Uppgröftur á svæöinu milli Viöeyjarstofu og kirkjunnar, snemma sumars 1988. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.