Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 69

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 69
r Kristín Astgeirsdóttir SJÁLFSTÆÐISBARÁTTAN OG HÚSFREYJAN Á BESSASTÖÐUM Við sem kennum sögu x framhaldsskólum lands- ins verðum áþreifanlega vör við að tími sjálfstæðis- baráttunnar er orðinn býsna fjarlægur. Þeim fækkar óðum sem muna heimastjórnartímann, enda mikill meirihluti núlifandi Islendinga fæddur og uppalinn í fullvalda ríki. Við sem fáumst við kennslu þurfuirx að spyrja okkur hver hlutur sjálf- stæðisbaráttunnar eigi að vera og þeir sem fást við rannsóknir að velta því fyrir sér hvort einhverju sé við að bæta, livort stjórnmálabarátta 19. aldarinnar og í upphafi þeirrar 20. segi okkur eitthvað um þann grunn sem við nú stöndum á. Mér segir svo hugur um að á næstu árum muni umræður um gildi sjálfstæðis, fullveldi ríkja, hlutverk og möguleika smáþjóða, ríkjabandalög, yfirráð yfir auðlindum, áhrif erlendra manna í landinu o.s.frv., verða ofarlega á dagskrá. Astæðan er auðvitað sú mikla breyting sem nú á sér stað í Evrópu, innri markaöur Evrópubandalagsins og hugmyndir um evrópskt efnahagssvæði sem hafa munu í för með sér miklar breytingar fyrir íslendinga. Við munum vei'ða að taka afstöðu til þess hvort við fetum áfram leiðina sem mörkuð var um miðja 19. öld og stefndi að sjálfstjórn þjóðarinnar, eða hvort breytt verður um stefnu og kúrsinn tekinn í faðm miðstýringarinnar miklu í Brussel. Ef við trúum því að sagan hafi gildi og að af henni megi læra hlýtur að reyna á sagnfræðingana í Joeirri umræðu sem framundan er. Þeir hljóta að verða að kanna og skoða upp á nýtt hugmyndir rnanna um lýðræði, stjórnarform, mannréttindi, miðstýringu eða valddreifingu innan ríkja, það er að segja sjálfan hugmynda- grundvöll sjálfstæðisbarátt- unnar. Hvers virði er hann? Undirrituð hefur lengi verið Joess fullviss að ekki væru öll kurl komin til grafar sjálfstæðis- baráttunnar. Þar er fyrst að nefna að flest það sem hingað til hefur verið skrifað um þjóðfrelsisbaráttu Islendinga er mjög mótað af þjóðemiskennd, Danahatri, dýrðarljóma for- ingjanna og gagm-ýnisleysi viðkomandi fræðimanna. í öðru lagi hefur sjálfstæðis- baráttan veiáð mikið notuð í stjórnmálum seinni tíma, ekki síst í deilunum um aðild íslands að NATO og veru erlends hers hér á landi og skrif því afar mótuð af pólitískum skoðunum (sem höfundar liafa að sjálfsögðu fullan rétt til). í þriðja og síðasta lagi ber að nefna að hlutar kvenna í sjálfstæðisbaráttunni er að litlu sem engu getið. Það Joarf Joví að skoða baráttu 19. aldarinnar upp á nýtt og bæta við Jwí sem á vantar til að við sem nú göngum hér um sti-æti getum dregið af lærdóma. HVAÐ LÖGÐU KONUR TIL MÁLANNA? Síðastliðið sumar settist ég niður til að kanna hvað konur hér á landi hefðu lagt af mörkum til sjálfstæðis- baráttunnar, hvort þær hefðu fylgst með, hverjum þær heíðu fylgt að málum, hvort viðhorf þeirra væru á einhvern hátt öðruvísi en karlanna o.s.frv. Fyrsta spurningin sem ég þurfti Jdó að glíma við var sú hvar heimilda væri helst að leita. Ég ákvað að byrja á prentuðum bókum, bréfasöfnum og leit í kringum þá menn sem mest Skautbúningurinn, einn þáttur í framiagi kvenna til sjáif- voru áberandi í sjálf- stæöisbaráttunnar. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.