Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 41
FRÁ KVENNASÖGU TIL KERFISBUNDINNA RANNSÓKNA
Kvennasaga er barn jafnréttisbaráttu sjöunda áratugarins!
Gamla
þjóöernishyggjan
ól af ser þá
heföbunanu
stjórnmálasögu
sem viö réttilega
getum kallaö sögu
karía.
kvenna-, eða „kynjasagn-
fræðinga". Með því höldum við
uppi sögulegri hefö og erum í
takt við okkar tíma. Danski
sagnfræðingurinn Bente
Rosenbeck, hefur bent á að:
„Hvad nationalismen satte igang
i 1880' erne satte feminismen i
gang i 1970' erne.“25 Gamla
þjóðernishyggjan ól af sér þá
hefðbundnu stjórnmálasögu
sem við réttilega getum kallað
sögu karla. Börn rauðsokku-
hreyfingarinnar sem fást við
kvennasögurannsóknir geta
dregið margan lærdóminn af
þeirri rannsóknarhefð.
Kvennasagan verður nefnilega
heldur aldrei sögð sem saga
allra manna. Þessar tvær ólíku
rannsóknahefðir eru ill-
samþættanlegar vegna þess að
baki liggja ólíkar aðferðir og
viðmið. Þess vegna er ekki von
til að þeirri kvennasögu sem
stunduð hefur verið um tveggja
áratuga skeið, verði með góðu
móti bara bætt inn í
þjóðarsöguna. Þeir sem óska
eftir sameiginlegri sögu
kynjanna verða einfaldlega að
skrifa með það í huga. Þetta
krefst að beita verður strangri
heimildarýni og endurskoða
áður viðurkennd sannindi,
samtímis sem reyna verður að
sjá samhengið í sögunni. Þessi
aðferð getur gefið sögu karla
og kvenna möguleika á að
mætast á miðri leið í fyllingu
' tímans.
HLVÍSAMR
1) Hér má nefna sem dæmi óútkomna
endurskoóun Knut Helles af bók sinni í
ritrööinni llancibokiNor'geshistorie, bind 1.
I>ar hefur höfundur bætt viö sérstökum
kafla um stööu norskra kvenna á miööldum,
en nær heföi veriö aö fjalla um konur í kafla
um þróun ættarinnar.
2) Sjá viötal viöjoan W. Scott, tekiö afTinne
Vammen: „Svært at opretholde drömmen
om de store Kvindehistorieke synteser.
Princetonprofessoren Joan Wallach Scott
om faget kvindehistories status og
dilemmær.“ Information, fredag 2. juni
1989, bls. 7.
3) Sjá ma. Gunnar Karlsson, „Kenningin um
fornt kvenfrelsi á íslandi." Scigci. Tímarit
Sögufélags XXIVJiv. 1986, bls. 45-77, og
lista yfir hinar ýmsu greinar meö ólíkri
túlkun á stööu kvenna hjá Agnesi S.
Arnórsdóttir, Kvinner og „krigsmentt“.
Kjönnenesstilling i det islandskesamfunnet
pa. 1100- og 1200- tallet. Ópr.
aöalgreinaritgerö í sögu viö háskólann í
Bergen, haustiöl990, bls. 2, neöanmálsgrein
1 og 2.
4) Bonnie S. Anderson og Judith P. Zinsser,
A History of Their Own. Women in Etirope
J'rom Prehistory to the Present. Vol. 1. NY,
1989, bls. 33. '
5) Sama bls. 26-27.
6) M. T. Clanchy, FromMemoryto Written
Record. England 1066-1307, London 1979,
bls. 263-265.
7) Henrik Berggren, Joan Wallach Scott.“
Kvinnohistoria maste bli „genushistoria".
Dagens nyheter, onsdag 19. april 1989.
8) Gró Hageman, „Om a gjöre det enkle
komplisert og det usynlige synlig - noen
dilemmær i kvinnehistorien. “Kvinnohistoria
i teoretisktperspekliv. Konferensrapport fran
det tredje nordiska kvinnohistorikermötet
13-16 april 1989, Uppsala 1990, bls. 13-14.
9) Sverre Bagge, Society and Politics in
SnorriSturluson ’sHeimskringla. Óútkomin
bók.
10) Bente Rosenbeck, „Kvindehistorisk
forskning i Norden. Hvor star vi, hvor gar
vi?“ Kvinnohistoria i teoretiskt perspektiv.
Konferensrapport fran det tredje nordiske
kvinnohistorikermötet. 13-16 april 1989.
Uppsala 1990, bls. 43, 44.
11) Sjá viötal viö Idu Blom tekiö af Sissel
Hamre Dagsland, „Fra kvinneforskning til
forskning om kjönn.“ Bergensk tidende, 19.
febrúar 1991, bls. 40.
12) Gro Hageman, 1990, bls. 17.
13) Henrik Bergren, 1989, bls. 4.
14) Yvonne Hirdman, „Genussystemet -
reflexioner kring kvinnors sociala
underordning." Kvinnovetenskap/ig
Ticlskrift, nr. 3, 1988, bls. 49-50, 51.
15) Sanra, bls. 53, 54.
16) Viötal viö Joan Scott tekiö af Tinne
Vammen, 1989, bls. 7.
17) Joan W. Scott,„Deconstructing equality
versus difference or, the uses of postructualist
theory for feminism." Feminist Studies Vol.
14, november 1 spring 1988, bls. 33.
18) Gro Hageman, 1990, bls. 28.
19) Viötal viö Idu Ðlom tekiö af Sissel
Hamre Dagsland, 1991, bls. 40.
20) Már Jónsson ræöir viö franska
sagnfræöinginn Jacques Le Goff.„IJjóöfélög
sem ekki hiröa um sögu sína eru minnislaus
og blind.“ Ný saga. Tímarit Sögufélags 3.
árg. 1989, bls. 75-76.
21) Sjá Agnes S. Arnórsdóttir.,.Kvinner og
„krigsmenn". Om kjönnenesstilling pa Island
pa 1100- og 1200- tallet." Kvinnohistoria i
teoretisktperspektiv. Konferensrapport fran
det tredje nordiska kvinnohistorikermötet
13-16. april 1989. Uppsala, 1990, bls. 62-76.
22) Sjá Agnes S. Arnórsdóttir, Bergen 1990,
bls. 177-178 og Sverre Bagge, „Kvinner i
politikken i middelalderen.“
Middelalderkvinner liv og virke.
Onsdagskvelder i Btýggens Museutn - IV,
1989, bls. 5-30.
23) Grágóslb, Islændernes lovbog i fristatens
tid. Kh. 1852, bls. 203-204 og sjá register í
Grágás III, Kli; 1883, bls. 647.
24) Sjá Agnes S. Arnórsdóttir, Bergen 1990,
bls. 171-183.
25) Benté Rosenbeck, 1990, bls. 49.
39