Ný saga - 01.01.1995, Síða 13

Ný saga - 01.01.1995, Síða 13
Síldarævintýrið í Hvalfirði 1947-48 Mynd 5. Síldarstemmning i Fteykja víkurhöfn veturinn 1947-48. „„Þetta er eins og á Siglufirði,” segja þeir sem hafa verið fyrir norðan, ’’ stóð í Morgunblaðinu. „ Ferðaskrifstofan auglýsir skemmti- ferðir upp í Kjós fyrir fólk, sem vill horfa á síldarskipin á Fivai- firðinum, um teið og auglýstar eru ferðir að Gaukshöfða til að horfa á eidana i Heklu. ” inn í land og hljóp að Togaraafgreiðslunni og tilkynnti bátinn.60 Togaraafgreiðslan var til húsa á svipuðum slóðum og Miðbakki er nú. Biðin eftir löndun gat óneitanlega verið leiðinleg til lengdar. Sjómaður, sem man þessa tíma vel, segir: Skipin [lágu] í tugatali við allar bryggjur. Margfaldar raðir voru af bátum - hver utan á öðrum - bærinn breyttist úr rólegum bæ í fjölmenna borg. Hundruð sjómanna alls- staðar að af landinu settu svip sinn á bæinn. Þó nokkur dæmi vissi ég af saklausunr landsbyggðarpiltum sem þoldu ekki þenn- an gífurlega stórborgarbrag á stuttum tíma og urðu Bakkusi að bráð. ... [Það] að bíða dögum saman eftir löndun með fulla vasa af peningum [og] hafa lítið fyrir stafni bauð upp á gleðskap.”1 Nokkuð tókst að stytta löndunarbiðina upp úr miðjum nóvember þegar veður hamlaði veiðum mikið í Hvalfirði. En 25. nóvember viðraði aftur vel og þá héldu yfir 100 skip í fjörðinn. Mörg fengu fullfermi á skömmum tíma og varð þetta mesti síldveiðidagur það sem af var vetrinum - 21.000 mál veiddust á einum sólarhring.62 Þarna þurfti að láta hend- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.