Ný saga - 01.01.1995, Síða 19

Ný saga - 01.01.1995, Síða 19
Sfldarævintýrið í Hvalfirði 1947^48 innar. Samkvæmt leigusanmingi, sem var undirritaður í lok janúar, fékk Fram 25 aura fyrir hvert mál sfldar sem var flutt á völlinn, þó aldrei meira en 18.000 krónur, eða sem jafngilti 72.000 rnálum."’5 Þegar fara átti að flytja síld á Framvöllinn kom í ljós að útgerðarmenn tóku ekki í mál að landa sfld til geymslu í Reykjavfk fyrir það verð sem stjórn SR hafði ákveðið. Peim varð ekki haggað svo verksmiðjustjórnin neyddist til að hækka flutningsgjaldið um þrjár krónur, enda lofaði ríkisstjórnin að bera helming þess kostnaðar á móti verksmiðjunum.106 Þetta var tilkynnt 7. desenrber og næstu nótt fór fyrsta síldin á völlinn. Losað var úr 10-12 bátum, að sögn Alþýðublaðsins, þó að- eins af dekki hjá sumum, sem héldu sjálfir norður með afganginn."17 Búið var að koma fyrir plönkum á vellinum, vörubflar keyrðu svo sfldina þangað, hún var söltuð um leið og henni var hvolft fram af hamraveggnum og látin renna í slyskjum niður á völlinn en hann liallaði dálítið svo síldin dreifðist vel."’8 Innan nokkurra daga voru 25.000 mál komin á Framvöllinn og um miðjan desembermánuð var líka búið að setja sfld í fiskgeymsluhús SÍF við Elliðaárvog en þar rúmuðust 14.000 mál. Einnig var stórt flugskýli á Reykjavíkur- flugvelli tekið undir sfldina."w Áfram var landburður af síld úr Hvalfirði og ekki nóg með það, heldur varð síldar einnig vart á Sundunum við Reykjavfk. Urn miðjan desember kom fyrir að skip fylltu sig þar á nokkrum klukkustundum."" Þegar leið að jól- um var búið að vinna úr um 270.000 málum á Siglufirði, um 300.000 mál að auki voru kom- in norður og um 80.000 mál biðu flutnings í Reykjavík.1" Ekki var tekið á móti síld yfir hátíðirnar og almenningur gat vel unnt sjó- mönnum hvfldarinnar; á þessum skömmtun- ar- og haftatímum fengu þeir átölulaust 30 gramma aukaskammt af kaffi og 200 grömm af sykri - og meira ef þeir vildu. Þeir, sem unnu við uppskipun á Siglufirði og í verk- smiðjunum þar, fengu einnig aukaskammt, að vísu eftir nokkurt þref.": Milli jóla og nýárs var sætt lagi að flytja sem mest af sfld af Framvellinum; True Knot, Mynd 9. Síldarbingur á Framvellinum. Annars var stungið upp á mörgum stöðum til að geyma síldina: „Ein tillagan var sú að láta rýma verbúðirnar á Grandagarði og hvolfa sitdinni ofan i þær um þakglugga, önnur um að fylla Fiskiðjuver rikisins af bræðslusíld og tveir komu með tillögu um það að nota laug- arnar í Sundhöll Reykjavikur og Sundlaugunum sem síldarþrær og voru þessar tillögur gerðar í fúlustu alvöru." 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.