Ný saga - 01.01.1995, Side 35

Ný saga - 01.01.1995, Side 35
Pólitísk fatahönnun Mynd 4. Einar Thorlacius, síðar sýslumaður, lengst til vinstri og Ólafur Rósenkranz, síðar leikfimikennari, lengst til hægri skarta hér þjóðbúningi sem Sigurður málari hannaði fyrir íslenska karlmenn. Jón Sigurðsson forseti sem jafnan fylgdist vel með tískunni hefði eflaust aldrei fengist til að fara i búning Sigurðar. af helsta kvenfólki þar liafi sagt Frökkum stríð á hendur á þann hátt, að þær hafa gengið í félag, að hafna öllum frönskum móðum. Nú eru allir hugvitsmenn þar á ráðstefnu, hvern búning þær eigi taka í staðinn.18 Samtök þýskra kvenna hafa sennilega hvatt Sigurð til að snúa sér af enn meiri krafti að út- breiðslu á sérhönnuðum búningi fyrir íslensk- ar kynsystur þeirra. Hann gerði sér frá upp- hafi grein fyrir pólitískri þýðingu fatnaðar. Gera átti uppreisnina gegn Dönum sýnilega. Konur áttu bókstaflega að bera hana utan á sér. Þannig mátti virkja fjöldann til andófs án þess að mæla orð af vörum. Herraþjóðin gat heft málfrelsi og ritfrelsi en erfitt var að bregðast við þegjandi uppreisn. Þessi baráttu- leið fékk nær eingöngu hljómgrunn hjá kon- um. Sigurður málari var furðu tvístígandi um hvort hanna bæri búning á íslenska karlmenn. Hann reifaði málið í Kvöldfélaginu árið 1870. Sigurður benti á að ekki hefði þurft að gera mjög miklar breytingar á kvenbúningnum. Hann hélt þeirri skoðun eindregið á lofti að hanna yrði búning eftir sögulegum fyrirmynd- urn. Þá væri hins vegar óhjákvæmilegt að gera mjög miklar breytingar á fatnaði karla. Þeir yrðu sjálfir að geta valið því, „eigi dugar að neyða slíku upp á þjóðina.111'1 Gísli Magnússon latínukennari mótmælti harðlega og fannst engin ástæða til að leita eftir áliti Péturs eða Páls. Ekki væri hægt að leggja að jöfnu að breyta klæðnaði karla og að koma upp „ein- kennilegum“ búning, eins og Sigurður hafði gefið í skyn. Ef nrenn myndu til að nrynda ákveða að taka upp danskan búning ernbætt- ismanna yrði hann að íslenskum „einkennis- búning“. Gísli hafnaði þeirri hugmynd að taka bæri mið af búningasögu. nrenn þyrftu „ekkert af hinu gamla að hafa, heldur reyna að fá séð með skynsemi og hagsýni nýjan ís- lenskan þjóðbúning.“2" Skömmu eftir þessar umræður í Kvöldfélaginu fór Sigurður að 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.