Ný saga - 01.01.1995, Side 63

Ný saga - 01.01.1995, Side 63
Siðferðilegar fyrirmyndir á 19. öld hverfinu. Heltekin af einstæðingsskap og sorg komust þau fljótt að því að þau yrðu að þreyja þorrann og góuna hvað sem tautaði og raul- aði. Það átti fyrir Lárusi að liggja að vera sendur til ættingja sinna í Eyjafirði á meðan faðir hans sótti sjóinn: Þegar faðir minn fór að heima, fann ég til einstæðingsskapar. Ég hafði ekki samþýðst neinum á heimilinu svo vel, að ég gæti flú- ið til hans með áhyggjur mínar og smásorg- ir, nema þá helst smalanum, en hann var sjaldan heima. Það var svo sárt að sjá af pabba, að ég hefði naumast fundið meira til eða hljóðað hærra, þó að rekinn hefði verið í mig hnífur.12 Lárus minnist þarna á smalann en smala- mennska og ýmislegt tengt sauðfé var einmitt starf sem börn þurftu að sinna strax 5-7 ára gömul og eins og fram kemur í tilvitnuninni hér að ofan voru þessi störf unnin fjarri heim- ilinu. Þetta var mikilvægur þáttur í lífi barna og hafði úrslitaáhrif á velferð þeirra. Það var ekki nóg með að þeim hafi verið haldið stíft til vinnu heldur gat þessi hlutdeild þeirra í daglegu lífi heimilisins orðið þeim nánast of- viða og þá sérstaklega þegar atburðir eins og dauði ættingja og vina bættist við reynslu þeirra. Á þessu aldursskeiði fengust börn gjarn- an við störf sem ekki útheimtu mikið sam- neyti við annað fólk, umstang við búsmalann og sendiferðir sem aldrei ætluðu að taka enda. Sigurður Jónsson (f. 1863) sem ólst að mestu upp í Fljótshlíð í garði efnaðra foreldra sinna segir svo frá reynslu sinni: Brátt var farið að nota mig til vinnu. Þegar ég var níu ára gamall mátti ég smala kvíán- um sem voru mjög óþægar. Fóru þær inn um allar heiðar. Ég var látinn ríða púlshest- unum, sinn daginn hverjum, því smala- mennskan var hörð á hestunum í bröttum heiðum.... Á þessurn stöðum á ég nrörg tár. Þegar vantaði af ánum, var ég ávallt rekinn aftur að leita, oft undir nóttina. Stundum varð leit sú árangurslaus og kom það fyrir, að ég fann ekki ærnar og þær sluppu alveg úr kvíunum. Faðir minn, sem var rnjög ónærgætinn, rak mig eitt sinn að leita, er aðrir fóru að hátta, út í myrkur og þreif- andi þoku. Ég fór grátandi af stað, upp fyr- ir túngarðinn og lagðist þar niður.11 Mynd 3. Lárus J. Rist iýsir vel kvíða og einstæðings- skap barna vegna erfiðra lífsskilyrða á öldinni sem leið. Lárus varð mikill iþróttamaður. Hér er hann árið 1907 reiðubúinn að synda yfir Eyjafjörð. Móðir Sigurðar sendi síðan vinnukonu eftir honum og hann var leiddur heim í angist sinni. Þessi lýsing varpar ljósi á annan þátt í lífi barna, hinn stranga aga sem þau bjuggu við. í reynd var nauðsynlegt að börn lytu ströngum aga vegna þess að fullorðnir höfðu takmarkaðan tíma til að liðsinna og hjálpa þeim. Fullyrða má að það hafi aukið mjög á ein- stæðingsskap barnanna að þurfa að takast á við störf sem einangruðu þau frá öðrum heimilismönnum. 1 ofanálag höfðu þau feng- ið í veganesti misjafnlega stóran skammt af drauga-, álfa- og tröllasögum. Pétur Jóhanns- son (f. 1864) fjallar um þennan veruleika sem hvíldi þungt á herðum hans þegar hann varð að byrja smalamennskuna: Það var því ekki nerna eðlileg afleiðing af því, sem hér er sagt, að þegar að því kom, 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.