Ný saga - 01.01.1995, Page 73
Siðferðilegar
fyrirmyndir á 19. öld
Tilvísanir
1. Eg vil þakka Kára Bjarnasyni handritaverði fyrir
margar góðar ábendingar. Grein þessi var unnin í tengsl-
um við verkefni sem er styrkt af Rannsóknaráði íslands.
2. Sjá t.d. ágæta grein Inga Sigurðssonar, „Arfleifð upp-
lýsingarinnar og útgáfa fræðslurita á íslcnzku", Skírnir
168 (vor 1994), bls. 135-60.
3. Pétur Pétursson, Church and Social Change. A Study
of the Secularization Process in lceland 1830-1930
(Vanersborg, Plus Ultra, 1983), bls. 75-76.
4. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, íslensk þjóð-
menning V. Trúarhættir. Ritstj. Frosti F. Jóhannsson
(Reykjavík, Bókaútgáfan Pjóðsaga, 1988), bls. 309.
5. Lofur Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á
einveldisöld. Tilraun til félagslegrar og lýðfrœðilegrar
greiningar. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 10. Sagnfræði-
stofnun (Reykjavík, 1983), bls. 179.
6. Sjá Sigurð Gylfa Magnússon, „From Children’s Point
of View: Childhood in Nineteenth Century Iceland.“
Væntanleg í Journal of Social History í lok árs 1995. Sjá
einnig grein Guðmundar Hálfdanarsonar, „Börn - höf-
uðstóll fátæklingsins?“, Saga XXIV (1986), bls. 121—46.
7. Sigurður Gylfi Magnússon, „The Continuity of Every-
day Life: Popular Culture of Iceland 1850-1940.“
Óprentuð doktorsritgerð frá Carnegie Mellon University
í Bandaríkjunum 1993, bls. 16-38.
8. Þetta viðurkenna reyndar flestir sagnfræðingar sem
fjallað hafa um sögu barna. Sjá t.d. N. Ray Hiner og Jos-
eph M. Hawes (ritstj.), Growing up in America. Children
in llistorical Perspective (Urbana, 1985), bls. xx-xxii.
Einn örfárra sagnfræðinga sem gert hafa tilraun til að fást
kerfisbundið við lífsskilning barna á fyrri tfð er Loftur
Guttormsson í bók sinni Bernska, ungdómur. Hans vandi
er hins vegar sá að heimildir frá 18. öld eru sagnafáar um
líf barna. Sjá einnig Sigurð Gylfa Magnússon, „The Con-
tinuity of Everyday Life“, en þar er megináhersla lögð á
skynjun barna á ýmsum fyrirbærum 19. aldar frá sjónar-
hóli þeirra sjálfra séð.
9. Sigurður Gylfi Magnússon, „The Continuity of Every-
day Life“, bls. 90-115.
10. Lárus J. Rist, Synda eða sökkva. Endurminningar
(Akureyri, Sigurjón Rist, 1947), bls. 17. Fjölmargir
sjálfsævisöguritarar hafa gert að umtalsefni svipaða
reynslu og Lárus lýsir.
11. Sarna rit. bls 17.
12. Sama rit, bls 27.
13. Sigurður Jónsson, Minningar Sigurðar frá Syðstu-
Mörk (ísafjörður, Einar Sigurðsson, 1915), bls. 28. Vitn-
isburður Sigurðar Jónssonar er aðeins einn af fjölmörg-
um sem finna má í sjálfsævisögum frá tímabilinu. Sjá
einnig Sigurð Gylfa Magnússon, „Alþýðumenning á Is-
landi 1850-1940“, íslensk þjóðfélagþróun 1880-1990. Rit-
gerðir. Ritstj. Guðmundur Hálfdanarson og Svanur
Kristjánsson. Félagsvísindastofnun og Sagnfræðistofnun
Háskóla íslands (Reykjavík, 1993), bls. 275-84.
14. Pétur Jóhannsson, Ævisöguþœttir Péturs Jóhannsson-
ar (Seyðisfjörður, 1930), bls. 13-14.
15. Sjá Loft Guttormsson, Bernska, ungdómur, bls. 192-95.
16. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, bls. 171.
17. Sama rit, bls. 172-74.
18. Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur, bls. 199.
19. Bjarni Sigurðsson, „Agrip af sögu spurningakver-
anna“, Landsbókasafn íslands. Árbók. Nýr flokkur 6
(1980), bls. 38—47. „Balle" tók við af „Pontu“.
20. Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur, bls. 179.
21. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir", bls. 303.
22. Páll Þorleifsson, „Meistari Jón og Postillan", Vídalíns-
postilla. Páll Þorleifsson og Björn Sigfússon bjuggu til
prentunar. (Reykjavík, Bókaútgáfa Kristjáns Friðriks-
sonar, 1945), bls. xxii.
23. Þetta eru að sjálfsögðu getgátur því engum er ljóst
hvaða áhrif þessar predikanir höfðu í raun á fólkið í land-
inu.
24. Hjalti Hugason, „Guðfræði og trúarlíf", Upplýsing á
íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstj. Ingi Sigurðsson. (Reykjavík,
Hið íslenska bókmenntafélag, 1990), bls. 133.
25. Friðrik Bjarnason, Minningar (Akranes, Akranesút-
gáfan, 1957), bls. 6. í yfirgnæfandi meirihluta sjálfsævi-
sagna þar sem minnst er á kverið eru höfundar þessarar
skoðunar en hér er aftstaða Friðriks aðeins tekin sem
dæmi.
26. Sigurður Arnason, Með straumnum. Nokkrar ævi-
minningar (Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó., 1950),
bls. 43.
27. Sigurður Árnason, Með straumnum, bls. 41.
28. Sama rit, bls. 43.
29. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir", bls. 296.
30. Um þetta er fjallað á nokkrum stöðum, sjá t.d. Loft
Guttormsson, „Bókmenning á upplýsingaröld. Upplýs-
ing í stríði við alþýðumenningu", Gefið og þegið. Afntœl-
isrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum (Reykja-
vík, Iðunn, 1987), bls. 262-63, 272; Steingrímur Jónsson,
„Prentaðar bækur“, íslensk þjóðmenning VI. Ritstj.
Frosti F. Jóhannsson (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,
1989), bls. 106-15. Sjálfsævisöguritarinn Þorleifur Jóns-
son (f. 1864) sem stundaði bóksölu á árunum 1889-98
fjaliar ítarlega um þær bækur sem seldust best og annað
sem tengdist bóksölunni til sveita. Sjá Þorleif Jónsson,
Ævisaga. Skaftfellingarit III (Reykjavík, Skaftfellingafé-
lagið og Bókaútgáfa Guðjóns Ó., 1954), bls. 277-79.
31. Loftur Guttormsson, „Bókmenning á upplýsingar-
öld“, bls. 260-63.
32. Fram á þetta er sýnt í Sigurði Gylfa Magnússyni,
„„Jeg er 479 dögum ýngri en Nilli.“ Dagbækur og daglegt
líf Halldórs Jónssonar frá Miðdalsgröf," væntanleg grein
í Skírni (haust 1995). Vitnisburður Halldórs Jónssonar er
að vísu frá seinni hluta 19. aldar en það er engin ástæða
til að ætla að þessu hafi verið eitthvað öðru vísi háttað
fyrr á öldinni. Sem dæmi má nefna að Halldór hafði í
71