Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 89

Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 89
Að byggja sér veldi Mynd 3. „Segjum óskapnaði íslenskrar byggðarmenningar stríð á hendur, snúum vopnum okkar gegn óvættunum: tildri, Ijótleika, kauðaskap, afdala- mennsku." Svo mælti Hörður Ágústsson listmálari í texta með þessum Ijósmyndum í 2. hefti tímaritsins Birtings árið 1958. Hörður hefur látið mjög að sér kveða i umræðum um húsagerðarlist Islendinga. sambýlishúsum. Annars vegar voru stórar og veglegar byggingar, hins vegar kynlegar bygg- ingar með alls konar prjáli og útflúri. Bogar og sveigjur, útskot og afkimar, skraut og út- flúr af ýmsu tagi settu mark sitt á sum hús og þóttu litlum tilgangi þjóna. Aðalsteinn Richt- er ritaði árið 1946: „Hér á landi gætir þess víða, að menn reisi íbúðarhús ineð þunglama- legum tröppum ásamt voldugum steinsteypu- handriðum, er sameinast með þykku bandi upp eftir húshliðinni við hið þunga þakskegg hússins.“27 Og Aðalsteinn bætti við: „Slíkt er óheilbrigð tilraun til að skapa hér „monu- mentalan“ byggingarstíl, en hann er í raun réttri andstæður nútímahugsunarhætti og menningu.“ Pá var engu líkara en sumstaðar væri megináherslan logð á íburðinn utanhúss en því gleymt að bak við tjöldin ætti venjulegt fólk að lifa sínu daglega lífi.2s Sumir virtust meira að segja hugsa um það eitt að hafa hús og íbúðir íburðarmikil og skjannaleg svo að þau vektu athygli og eftirtekt, eins og reynt væri að skáka náunganum í næsta húsi, sýna veldi sitt. Slíkir tóku stærð og pornp og prakt fram yfir látleysi og einfaldleik.29 Virtust álíta stærð og íburð jafngilda glæsileik. Menningarástand í bygginguin Sagt hefur verið að hús séu meira en leikur að formi, byggðin spegli menningarþroska þjóð- ar á hverjum tíma, byggingar séu meira en steypustrúktúr, þær séu beinabygging í alls- herjar tilvist samfélagsins.3" Hörður Agústs- son ritaði árið 1955: Borgin, gatan og húsin eru eins og opin bók sem við lesum á daglega, viljandi eða óviljandi. Hún hefur meiri áhrif en okkur grunar á líf okkar, á andlegt og líkamlegt 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.