Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 95

Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 95
Að byggja sér veldi ótvíræðan kost að inn í landið flyttist fjöl- breytt reynsla, svo lengi sem góð verk yrðu til og vel væri unnið úr ólíkum hugmyndum. Beinlínis væri æskilegt að menn sæktu sér fyr- irmyndir og stfl til allra átta, kynntust öllum mögulegum stefnum og straumum. Væru Is- lendingar ruglaðir í ríminu væri það hið eðli- lega menningarástand, lýðveldisbyggingarnar sýndu hina sönnu mynd sem til varð í frelsinu. Hverjum manni væri líka hollt að fara út fyr- ir landsteinana. Þá fyrst fengju þeir tækifæri til að skilja sjálfa sig og samfélagið í réttu ljósi. Auk þess væri tómt mál að tala um inn- lenda listastofnun eða arkitektaskóla á með- an grunnforsendurnar vantaði, þ.e. hæft kennaralið. Þar til að því kæmi yrði slík stofn- un hugsýn ein.63 Á ofanverðum níunda áratugnum urðu þær raddir þó æ háværari sem óskuðu eftir innlendu arkitektanámi. Tími væri svo sann- arlega kominn til að menn leituðu rótanna, settust á rökstóla og hugsuðu málin.64 For- sendur innlendrar stofnunar voru þá jafn- framt orðnar betri. Húsameistarar með langa reynslu og mikla menntun voru fleiri, nýr um- ræðuvettvangur hafði skapast um húsagerð- arlist með útgáfu fagtímarits, umfangsmeiri rannsóknir á byggingarsögu Islendinga lágu fyrir og ný verkefni og vinnubrögð gerðu mönnum kleift að fylgja hugmyndum sínum um skipulag og hönnun heilla hverfa frá upp- hafi til enda. „Rökrétt afleiöing aðstæðnanna“? Þótt þúsund ár væru liðin frá landnámsöld þegar íslendingar fluttust í þéttbýli, námu þeir borgarland líkt og ónumið og „villt vest- ur“ væri. Hefðin setti húsateiknurum engan stól fyrir dyrnar, því byggingarhefð borgara var varla til. Frumherjarnir nutu ekki sama aðhalds og erlendir starfsbræður, þeir fengu ekki þá skólun og ögun sem fólst í menntun, sýningum, tímaritum og stofnunum milljóna- þjóðanna. í þessum sporum stóðu flestir ís- lendingar við mótun innlendrar borgmenn- ingar, þá skorti á flestum sviðum grunn að standa á. Væri eitthvað athugavert við út- komuna gekk ekki að skella skuldinni á arki- tekta hins nýja samfélags, því að niðurstaðan var ekki síður afsprengi menningar sem reikul og hikandi tók mikla kollsteypu. Á meðan fólkið fann sér nýja hætti og nam borgarland var það berskjaldaðra en ella fyr- ir utanaðkomandi stefnum og straumum. Meiri festa var komin á þjóðlífið undir lok Mynd 6. Hús Gísla Halldórs- sonar arkitekts við Tómasarhaga var verðlaunað á sjötta áratugnum sem fegursta hús Reykja- víkur, m.a. þótti fyrirkomulag hússins á lóðinni ágætt, „einkum hvernig garðurinn er tengdur sjálfu húsinu með súlnagöngum, sem jafnframt eru undirstöður þeirrar álmu efri hæðar, þar sem dagstofur eru staðsettar. “ 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.