Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 103

Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 103
Hvíta stríðið kvöld daginn eftir. Þegar Hjörtur [Björnsson]4 fór heim að borða um hádegið var honum varin gatan hér heim að norðan svo hann varð að fara kringum alla Tjörn til að komast heim. Finnur [Jónsson]5 stóð hér rétt hjá hús- inu en fékk ekki að komast inn til að borða fyrr en klukkan langt gengin 2, þegar fylking- ar tóku að þynnast eftir handtökuna miklu. Það er nú sýnilegt að það sem undir þessum ósköpum hefir búið og ýtt þeim af stað hefir ekkert annað verið en bolsivikahræðsla, en þetta með rússneska drenginn haft að yfir- varpi. Hefði einhver ríkisburgeisinn komið með þennan dreng og tekið sér hann munað- arlausan í sonar stað þá hefði ekki þurft að vísa honurn úr landi, jafnvel þótt hann hefði trachoma. Pað sést best á öllum þessum að- förum, ruddaskap og lögleysur af þessum trantaralýð senr fjölda margir voru áður margfaldir lögbrjótar. Húsið sem Ólafur leigði í allt brotið og skemmt, hurðir brotnar af hjörum, fleygt út og fluttar burt, líklega stolið, heimilið í rústum, þegar konan fékk að fara heinr í fyrrakvöld, engin hirsla óbrotin upp, kommóðuskúffur og annað, öll einka- bréf hennar skoðuð, öll bréf Ólafs, skjöl o.þ.h. tínt saman og flutt í bala ofan í Iðnó á „lögreglustöðina" og skoðað og sumt af þeim týnt og ýmislegt fleira, og þó var vörður hald- inn urn húsið nótt og dag. Petta er réttvísin í hinu unga fullvalda ríki. Konan og drengur- inn voru flutt á Franska spítalann og er drengurinn þar enn, og er stúrinn og hræddur og reiður, konan var hrakin og hrjáð og tor- tryggð á allar lundir, og litlu drengirnir henn- ar fengu ekki einu sinni að tala við hana þar nema lögreglan stæði yfir þeim. Og þó var hún ekki fangi. Ólafur og nokkrir menn aðrir sitja enn í steininum, hinum var sleppt út. Hann var hinn rólegasti og sofnaði rétt strax er hann var þar kominn - örmagna af svefn- leysi orðinn og leiðindum. Hann kvað ekki vilja neyta neins. Nefnd úr stjórn Alþýðu- flokksins hafði mjög leitað um sættir, og gekk Stjórnarráðið Ioks inn á miðlun sem nefndin taldi viðunandi en því hafnaði Ólafur hvernig sem farið var að, hann gat ónrögulega beygt sig. Pá lýsti Alþýðuflokkurinn hlutleysi sínu í þessu máli með því það væri einkamál, og það kom út í Alþýðublaðinu á þriðjudaginn svo að það var algerður óþarfi fyrir hina að hefja svona mikinn gauragang og lögleysur. Al- Mynd 1. Hvítliðar beittu ýmsum brögðum til að komast inn í Suðurgötu 14. Meðal annars reistu þeir stiga bak við húsið og reyndu að komast inn um þakglugga. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.