Ný saga - 01.01.1995, Síða 105

Ný saga - 01.01.1995, Síða 105
Hvíta stríðið bönnuð yrði með öllu öll skotfélög og vopna- burður hér á landi. Ólafur kom á fundinn og hélt ræðu og ætlaði fagnaðarlátum fólksins aldrei að linna yfir því að sjá [hann] aftur úr helju heimtan. Loksins fór það að sjá hver maður Ólafur er. Ræðumenn voru margir, og var fundurinn hinn ágætasti í alla staði. Að honum loknum, klukkan langt gengin 11, hélt mannfjöldinn eins og lygn og þungur straum- ur heim til bústaðar Ólafs og hyllti hann þar með húrrahrópum, söng og ræðum. Kona hans þakkaði hlýlega, en Ólafur var þá niðri á bæjarstjórnarfundi (lá ekki í rúminu eftir sveltið), var sent eftir honum og kom hann er þeim fundi var slitið klukkan að ganga 12. Hann þakkaði heimsóknina með vel völdum orðum eins og vant er og árnuðu menn hon- um og þeim hjónum langra lífdaga með húrraópi, og fór svo hver heinr til sín. Eitt- hvað af andstæðingum sá og heyrði, það var þeim til sálubótar; þeir létu sér hægt þá. „Drengurinn okkar“ fór til sósíalista í Dan- mörku. Hann kveðst rnunu heimsækja Island aftur. Petta allt hefir orðið til alvarlegrar vakningar meðal veikalýðsins, hér og úti urn land. Vopnið hefir snúist í hendinni á hvítu ribböldunum. En illa lætur Morgunblaðið. Ólafur er tekinn við Alþýðublaðinu aftur og skrifar nú hverja ágætis greinina á fætur annarri urn þessa forsmán alla, og frekjulaust; þeim svíður að ráða ekki við hann. Tilvísanir 1. Handriladeild Landsbókasafns. Lbs. 2237, 8vo. Dag- bók Elku Björnsdóttur frá Skálabrekku. Frá 3. mars 1920 til Jónsmessu 1923. Texti Elku er birtur orðréttur en leyst er úr öllum skammstöfunum. Heiti dagblaða eru alltaf skáletruð. Annað sem skáletrað er í textanum hefur Elka sjálf undirstrikað. 2. Elka Björnsdóttir var einn af stofnendum Alþýðu- flokksins. Hún vann rnikið fyrir flokkinn, einkum við undirbúning kosninga og starfaði þá töluvert með Olafi Friðrikssyni. 3. Elka vann við ræstingar í Tjarnargötu 12. Par var Slökkvistöðin til húsa, skrifstofa borgarstjóra og bæjar- gjaldkera. Elka bjó í húsinu og hafði aðgang að öllum vistarverum byggingarinnar. Hún var því í mjög góðri að- stöðu til að fylgjast með öllum viðbúnaði yfirvalda. 4. Hjörtur Björnsson myndskeri var bróðir Elku og bjó jafnan hjá systur sinn þegar liann var í Reykjavík. 5. Finnur Jónsson listmálari var gestur hjá Elku í rúmar sex vikur í árslok 1921. Þeir Hjörtur bróðir Elku og Finn- ur voru báðir við nám í Kaupmannahöfn veturinn 1920-1921 og leigðu þá saman. Sbr. Margrét Guðmunds- dóttir, „Alþýðukonan og listin“, Ný saga 5 (1991), bls. 16-25. Mynd 9. Hvítliðar á verði við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Fyrstu nóttina sem Ólafur og stuðnings- menn hans sátu í varðhaldi voru hvítliðar á verði þar. Þeir komust í áfengi sem gert hafði verið upptækt og geymt var í húsinu. Stóð mikill gieðskapur alla nóttina. Munu hinar „vösku" varðsveitir hafa verið heldur framiágar þegar þær voru leystar af verði morguninn eftir. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.