Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 69

Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 69
Endurreisn lýðræðisins var þannig mjög annt um að sýna fram á að hugmyndafræði einstaklingshyggju, frelsis og jaínréttis hefði blómstrað á íslandi á íslenskri gullöld, þ.e.a.s. þjóðveldistímanum. Og birt- ingarform þessara hugmynda eru mjög lík. Meðal beggja þjóðanna var þannig haldið á lofti að á miðöldum hefðu íslendingar og Tékkar búið við lýðræðislegt stjórnarfar, löngu áður en hugmyndafræði nútímalýðræð- is varð til í Evrópu. Sömuleiðis má finna þá hugmynd meðal beggja þjóðanna að hið forna gullaldarlýðræði þeirra hefði verið nokkurs konar undanfari vestrænna nútíma- stjórnarhátta. Vestrænt lýðræði ætti þegar öllu væri á botninn hvolft rætur sínar að rekja til stjórnarfars miðalda á íslandi að mati ís- lenskra þjóðernissinna, í Bæheimi samkvæmt tékkneskum þjóðernissinnum." Ekki er alveg ljóst hvenær hugmyndin um lýðræðislegt stjórnarfar á tímum íslenska þjóðveldisins sést fyrst meðal íslenskra fræði- manna en hún er a.m.k. skýr í grein eftir Ólaf Lárusson lagaprófessor frá árinu 1929.12 Ólaf- ur segir að þegar kom fram á miðja 13. öld hafi ísland verið lýðveldi í þrjú hundruð ár, eitt ríkja, en allan „þann tíma mátti segja að lýðveldishugmyndin væri óþekkt í Evrópu“. ísland hafði út frá sjónarhorni Ólafs Lárus- sonar auk þess hlutverk frumkvöðulsins í stjórnmálasögu heimsins því að hann segir að af því fræi sem lá falið í hinu nána sambandi goða og bænda á þjóðveldistímanum hafi löngu síðar sprottið „lýðræði nútímans . . . með vestrænum þjóðum.“13 í íslenskri tnenn- ingu eftir Sigurð Nordal sem kom út árið 1942 kemur einnig fram sú hugmynd að jafnrétti meðal forfeðra íslensku þjóðarinnar, víking- anna, hafi verið undanfari vestrænna nútíma stjórnarhátta. Sigurður telur að það þjóðfélag sem þróaðist á íslandi á miðöldum hafi með- al annars verið mótað af jafnréttisanda sem átti rætur sínar meðal víkinganna en til hans megi rekja „ræturnar að þjóðskipulagi Eng- lendinga, þar sem hinar merkilegustu tilraun- Mynd 6. Ólafur Lárusson. Mynd 7. Sigurður Nordal. Mynd 8. Orustan við Hvítafjall 1620. Þetta ártal í tékkneskri sögu er talið marka upphaf hnignunartímabils líkt og ártalið 1262 í íslenskum þjóð- ernishugmyndum. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.