Birtingur - 01.01.1966, Síða 13

Birtingur - 01.01.1966, Síða 13
fið dala. Höf. er ekki ýkja hrifinn af kvæðinu á IV, 249. Bera hefur gleymt spegli sínum um horð í skipinu, „Um það orti skáldið allan daginn." Þannig talaðí hann um fyrsta kvæði í Höll sumarlandsins. Þinn spegil hef ég fundið fagra mynd, fegursta mynd í lífi dauðlegs manns, ó andlit minna drauma og draumalands, ó dýra stjörnublik, ó tæra lind — þinn spegil hef ég fundið fagra mynd. I þessum spegli á heima Eitt og Alt: það Eitt sem hef ég veikur maður þráð, það Alt sem heitir yndi, huggun, náð, — en aðeins hundrað-þúsund-miljónfalt; í þessum spegli á heima Eitt og Alt. í þínum spegli brosir sól mín best: þín bernsku augu veit ég dýpst og fjærst og hreinust, og þeim huliðslöndum næst sem heita skáldið ódauðleikans gest, í þínum spegli brosir sól mín best. Og þessum spegli gleymdir þú í gær, göfuga mynd, í höndum fátæks manns, ó ríka djúpa líf, við hjarta hans þú hvíldir viðkvæm, ástljúf, kornúng mær ... og þessum spegli gleymdir þú í gær. Síðasta kvæði bókarinnar (IV, 258) nær ekki heldur eins hátt: Þótt form þín hjúpi grafh'n, granna mynd, og geymi moldin þögla augun blá hvar skáldið forðum fegurð himins sá, — ó fjarra stjörnublik, ó tæra lind — og eins þótt fölni úngar varir þær sem eitt sinn þíddu kalinn hlekkjamann, þær hendur stirðni er ljúfar leystu hann og ljúki dauðans greip um báðar tvær, það sakar ei minn saung, því minníng þín í sálu minni eilíft líf sér bjó af yndisþokka, ást og mildri ró, eins og þú komst í fyrsta sinn til mín; eins og þú hvarfst í tign, sem mál ei tér, með tár á hvarmi í hinsta sinn frá mér. En það er meiri festa í þessu kvæði en þeim sem á undan fara. Skáldið virðist gera sér grein fyrir því eina sem getur leyst hann úr þessari togstreitu milli sinna tveggja heima. Þessi síðustu tvö kvæði virðast vera síðri af ásettu ráði. Kiljan hefur ekki ætlað að sýna hvernig skáldið dafnar þegar á móti blæs — þvert á móti, skáldið engist sundur og saman og deyr. BIRTINGUR 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.