Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 28

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 28
upp í því að reyna að hneyksla horgarana, épater les bourgois einsog Frakkar kalla það. Og hann var þegar í slagtogi með vinstrisinn- uðum öflum. Fyrsta leikrit sitt skrifaði hann 1918 og nefn- ir Baal eftir Austurlandaguðinu fræga, það fjallar um skáld og óreiðumann, flæking, morðingja. Hann byggði eflaust gæti ég trú- að á ævi og persónu hins mikla skálds Frakka á miðöldum Frantjois Villon. En hann var líka að skopast að rómantískri sögu af skáldi sem nefndist Der Einsame eftir Johst sem var vinsæl hjá rómantískum sálum því hún var full af loftkcnndri sénídýrkun borgarans sem tekur fegnastur við þeirri mynd af listamann- inum sem stendur fjarst veruleika. Brecht segir söguna til þess að brjóta niður róman- tíkina og beitir hatrömmu háði, kaldhæðni hans tætir en undir býr brynvarin viðkvæmni. í þessu fyrsta verki koma strax fram þættir sem einkenna verk Brechts upp frá því: trú á lífið og h'fsviljann þrátt fyrir allar þreng- ingar og niðurlægingu, tvíbent spil hinnar röntgenskyggnu kaldhæðni og mannúðarinn- ar sést í Ijóðinu um barnsmorðingjann Mar- íu Ferrar sem Laxness þýddi 1935, sem endar á þessum orðum: Og fordæmdu ei hið bogna, brotna veika / þess böl er mikið, þjáning þess er djúp. — Sami tónninn hljóm- ar hvarvetna í húspostillu Brechts, í Ijóðum þar sem hann byggir á gjarnan þýzkum alþýð- legum kveðskap, fornum ballöðum og boðar rétt þess sem lifir að vera til meðan það var- ir. Og þar er ljóðið um barnsmorðingjann Maríu Ferrar þar sem Brecht snýr ákærunni vegna ódæðisins á hendur ákærandanum sem er þjóðfélagið. Hann tekur máli hinnar for- dæmdu, hinnar sigruðu. Árið eftir semur hann leikritið Spartakus (svo hét sá frægi foringi í þrælauppreisninni róm- versku). Það var skírt upp og sýnt í Múnchen undir nafninu Trommeln in der nacht. Her- maður kemur heim úr stríði í rústirnar, svartan markað, spillingu, eymd. Það verk heimti athygli manna um allt Þýzkaland. Sá frægi gagnrýnandi Ihering segir: Á einni nóttu hefur skáldið 24 ára Bert Brecht breytt skáldskap Þýzkalands. Ihering segir að hér með hefjist nýr tónn, nýtt lag, ný heims- sýn. Myndkraftur málsins sé hreint alveg dæmalaus. Þetta mál skynji maður á tung- unni, í gómnum, eyranu, mænunni. Þegar er Brecht farinn að hamast við að brjóta niður leiksefjunina sem tælir áhorf- andann með sér burt frá veruleikanum út í óraunverulegan heim skáldadraumanna, Brecht vill vekja áhorfandann, rífa hann upp, eggja í stað þess að svæfa dómgreindina. Hann sýnir tómleikann í lífi samtímans, andlega eymd fólks, þjóðfélagsrangindin. Manneskj- 26 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.