Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 29

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 29
urnar búa saman í þjóðfélagi, örlög eins eru ekki einangruð og einkamál, þau tengjast ör- lögum annarra, orka á aðra, lífið er sameig- wlegt. Böl eins getur ekki verið óviðkomandi hinum. Á þessum árum býr Brecht í kompum og þakkytrum í Múnchen. Hann var hættur við læknisfræðina, helztu félagar hans voru rit- höfundar og leikhúsfólk, og meðal þeirra var rithöfundurinn kunni Feuchtwanger sem varð síðar kumpáni hans í útlegðinni og að- dáandi. Á þessum árum í Múnchen var Brecht i nánum tengslum við kabarettleikflokk Karls Valentin, og hafði uppfrá því mikinn hug á því að hagnýta í þágu alvarlegrar leiklistar ýmsar aðferðir kabarettsins, það kom brátt fram í söngleikjum hans: Túskildingsóper- unni og Uppgangur og hrun Mahoganníborg- ar (en skyldi þurfa að taka fram að þetta er allt annar handleggur en þeir innantómu sóngglamurleikir sem hið bragandi höfuð hjóðleikhússins virðist halda sé listform nú- tfmans). Mrecht þótti skrýtinn fugl, ósnyrtilegur í tau- lnu, en því var viðbrugðið hvað konur dróg- Ust að honum, heilluðust. Hann var lítill yexti fremur og enginn baðstrandarsjarmör í utliti. En hann hafði sterk áhrif á þá sem kynntust honum. Hvar sem hann fór söfn- UÖust um hann ákafir fylgjendur og aðdá- endur. Nú var hann orðinn einn frægustu rithöfunda Þýzkalands, eitt helzt leikskáld tímans. En hann lifði við þröngan hag einsog ýmsir efnamenn telja svo nauðsynlegt fyrir listamenn svo þeir þurfi ekki að láta peninga af höndum við svoleiðis fólk. Hann gerðist æ vinstri sinnaðri í stjórnmál- um, varð að flýja land þegar hinir nazistísku villimenn tóku völdin. Brecht taldist þá vera kommúnisti, þótt ekki muni hann hafa verið flokksbundinn. Hann leit svo til að það sam- rímdist ekki starfi listamannsins að bindast stjórnmálaflokki, hann mætti ekki vera heftur a£ flokksviðjum. En áður var Brecht allnærri viðhorfum stjórnleysingja, anarkista sem má sjá í leikritinu Im Dickicht der Stadte (í myrkviðum borganna), 1923. Það stendur nærri ýmsu sem nú er uppi í leiklistarheim- inum, hinu absúrda leikriti sem á sína snjöll- ustu höfunda í Beckett, Ionesco og Adarnov, þar var Brecht langt á undan tímanum, sem í fleiru. En þegar Dreigroschenoper, Túskildings- óperan, var flutt árið 1928 í Amschiffbauer- dammteater í Berlín með tónlist eftir Kurt Weill, Jrá gat enginn verið þekktur fyrir að vera fáfróður um Brecht. Allt Þýzkaland var á öðrum endanum út af þessari sýningu, og síðan flaug fregnin um öll lönd. Síðar fylgdi annar söngleikur: Uppgangur og hrun Ma- llIRTlNGUR 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.