Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 88

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 88
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT Máná á Tjörnesi. „Ingiríður Björnsdóttir átti Guðmund á Granastöðum í Kinn Þorsteinssonar, Guð- mundssonar prests, Bjarnasonar prests Gamlasonar. [...] Þeirra barn: Halldóra mein- ast ætti Jakob á ísólfstöðum". Ekki verður hér úr því skorið hvað rétt er um þetta hugsanlega kvonfang Jalcobs Jónssonar. Til er sögn um það þegar Jalcob lcom úr bónorðsför sinni að Ási, að biðja Vigdísar Jónsdóttur. Kom hann þá við hjá vini sínum, Þórarni Pálssyni á Víkingavatni, og skýrði honum frá árangri ferðar sinnar með þess- ari vísu: Vinur, segja vildi eg þér, þó vindar austan blási. Gæfunafnið greiddist mér gamla Jóns í Ási.22 Þau Jalcob og Vigdís eignuðust tvo syni, sem báðir voru ungir að árum þegar þeir misstu föður sinn. Eldri sonurinn, Jón, var fæddur um 1780 á ísólfsstöðum og dáinn á sama stað 26. apríl 1819. Hann er sagður hjá foreldrum sínum á ísólfsstöðum 1785 og enn með móður sinni þar 1806 (25 ára). Jón kvæntist Guðrúnu B jarnadóttur, sem fædd var um 1781 á Bangastöðum í Kelduhverfi en dáin 8. júlí 1817 á ísólfsstöðum. Jón bjó á þriðjungi af ísólfsstöðum 1808-19. Sonur Jóns og Guðrúnar var Jakob Jónsson, fæddur 24. desember 1807. Hann er sagður hjá foreldrum sínum 1808-16, hjú 1828 og fóstursonur á sama stað 1829-30. Þá er lrann hjú á Hallbjarnarstöðum 1831 og Húsavílc 1833. Elclci verður séð að hann hafi eignast afkomendur. Yngri sonur Jalcobs og Vigdísar var Þorsteinn, sem hafði viðurnefnið „peddi".23 Hann var fæddur 1781,24 lílclega á ísólfs- stöðum, en dáinn í Helgugerði 28. febr. 1857. Hann er sagður„til létta" í Reylcjahlíð 1801-09, en er bóndi á ísólfsstöðum 1812- 14, og aftur 1816-18. Hann býr í Hringveri 1822-43 og á parti í Valadal 1843-50. Þá fer hann til barna sinna á Húsavílc en er 1852 talinn tölculcarl í Reylcjahlíð, sagð- ur lcominn frá Vilpu, sem var hjáleiga frá Húsavík. Og 1856 er hann lcominn til sonar síns að Kaldbalc í Tjörneshreppi. Umsögn prests við húsvitjun er að hann hafi verið: „Stjórnsamur, slcýr og fróður. Oróamaður, röslcur, óbernskur að þelclcing." í ritinu „Sópdyngju"25 eru nolckrar sagnir um Þorstein „pedda" sem þótti fremur ófyrirleitinn en röslcleilcamaður 22 Lbs 2170 4to. Bók VII. 23 Um aukncfnið „peddi" segir svo í íslenskri orðsifja- bók Ásgeirs Blöndal Magnússonar: „merking óviss, ef til vill einskonar gælumyndun af peð og þá átt við smávaxinn mann." 24 Samkvæmt Manntali 1816, bls. 1046. 25 Sópdyngja I, bls. 59-66. Útg. Bragi Sveinsson og Jóhann Sveinsson frá Flögu. j 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.