Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 152

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 152
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT nú kominn til höfuðstaðarins til þess að fá staðfestingu konungsins fyrir því embætti, sem hann fékk greiðlega.102 Sjálfsagt hefur konungur og ráðgjafar hans viljað ræða við Gizur um framgang siðskiptanna á íslandi og vafalítið hefur Gizur verið í hópi þeirra „lesimeistara", sem lásu Nýja testamenti Odds yfir og lögðu yfir það blessun sína. Um þessar mundir voru norrænumælandi menn í Kaupmannahöfn ekki á hverju strái. Þeir vinir hafa því verið samtíða í Danmörlcu á þeim tíma, sem Nýja testamentið var í prentun. Hefur Gizur vafalaust verið Oddi innan handar við prófarkalestur og annað útgáfustúss, sem á öllum tímum er tímafrek nákvæmnisvinna. Lítill stuðningur hefur verið í prentaranum, Hans Barth, þar sem hann hefur tæpast skilið norrænu. Gizur dvaldist í Danmörku fram á vorið 1540, en þá sigldi hann til íslands með vorskipi.103 Fjárhagshlið útgáfunnai Hvernig f járhagur þeirra f élaga var og hvernig fjármögnun útgáfunnar var hagað eru heim- ildir þöglar um. Hins vegar má ganga að því vísu, að þetta hafi verið fjárfrekt fyrirtæki. Síðan bættist við kostnaður vegna uppihalds í Kaupmannahöfn og Hróarskeldu. Ólíklegt er að konungur hafi kostað prentunina, því að danska ríkið var fjárhagslega að þrotum kornið eftir innanlandsófriðinn 1534—36. Gizur var einungis kjörinn sem biskups- efni en hlaut ekki vígslu fyrr en 1542.104 Hann hefur því tæplega haft umboð til þess að verja peningum Skálholtsstóls til þessa verkefnis. Oddur hefur því þurft að leggja út fyrir kostnaðinum, enda sést á bréfum Gizurar til presta Skálholtsbislcupsdæmis, þar sem hann hvetur þá til þess að kaupa Nýja testamentið af Oddi, að upplagið var í eigu Odds.105 í þessu samhengi er eðlilegt að spyrja, hvaðan Oddi hafi komið fé til þess að standa straum af þessu fyrirtæki. Á íslandi var fjárhagur Odds heldur lcnappur og ekki er að sjá, að Gottskálk biskup hafi gefið þessum syni sínum löggjafir í formi jarða. Það var ekki fyrr en árið 1540, þegar Oddur var aftur kominn til íslands, að hann eignaðist staðfestu hérlendis; Gissur fékk honum til ábúðar stólsjörðina Reylci í Ölfusi.106 Reykir voru ágæt jörð, en framleiðni hennar hefur tæpast staðið undir útgáfulcostnaði Nýja testamentisins. Varla hefur Oddur safnað digrum sjóðum sem þjónustumaður og skrifari Ögmundar biskups og tæplega hafa Kristín systir hans og Jón maður hennar lagt honum til útgáfustyrk. Hins vegar bjuggu frændur hans, Gutt- ormur og Pétur, í Noregi og var Guttormur enn lögmaður í Björgvin árið 1539. Það ár kemur hann fyrir í skjölum í síðasta sinn.107 Hjá þessum frændum hans var erfðafé það, sem Jón Arason biskup hafði látið svo greið- lega af hendi að Gottskálld látnum. Til þessa fjár átti Oddur að vissu leyti siðferðilegan rétt. Hníga því flest rölc að því að Oddur liafi sjálfur greitt útgáfukostnaðinn með frænda sinna styrk. Þegar menn leggja út í bólcaút- gáfu, þá huga þeir jafnan að marlcaði fyrir 102 DIX, nr. 228. 103 DI X, nr. 232. Þetta eru m.a. minnisgreinar um heimferðina. 104 D1 XI, nr. 155. 105 D1 XI, nr. 485, 509. 106 DIX, nr. 278. 107 DN XXI, nr. 848. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.