Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 24

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 24
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT Móðir mín var vissulega einnig trúuð kona, en engan veginn á sama hátt og föð- urfólk mitt. Ég held hún hafi til dæmis aldrei haft sömu afstöðu til þessa helgihalds og faðir minn og tengdaforeldrar hennar höfðu. Hún kom líka að mörgu leyti úr öðru umhverfi. Móðurafa mínum lcynntist ég aldrei, því að hann lézt nokkrum mánuðum áður en ég fæddist árið 1920. Hins vegar ólst ég upp með móðurömmu minni og man hana vel, enda dvaldist ég mörg sumur með henni og móðurbræðrum mínum á Giljum í Mýrdal. Hún lézt árið 1941, nær 88 ára gömul. Mörg síðustu ár sín lá hún rúmföst, en ég man vel, að hún hlustaði á útvarps- messur flesta sunnudaga í rúmi sínu og eins átti hún ýmsar guðsorðabækur, sem hún geymdi hjá sér og las oft í. Er mér minnis- stætt, að hún las oft í Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar. Þegar ég hugleiði nú um tilvist himna- bréfs ömmu (hér eftir til hægðarauka oftast skammstafað Hb), tel ég líklegt, að lcenn- ingar bréfsins hafi haft áhrif á líf hennar og að ég hygg allra eða flestra í fjölskyldunni, beint og óbeint, svo sem víða kemur fram í grein minni. Þá talaði faðir minn oft um það í mín eyru, að Meðallendingar hefðu verið þekktir fyrir það að sækja kirlcju sína vel á helgum dögum. Þar sem svo lítið er vitað um tilvist himnabréfa í Meðallandi, þori ég elckert að segja um það, hvort þau hafi getað haft hér einhver áhrif á aðrar fjölskyldur en fólkið mitt í Efri-Ey. Þó er það ekki ólíklegt, þar sem ég hef fengið ljósar fréttir um tilvist slíks verndarbréfs á brjósti annarrar lconu í Meðallandi, svo sem síðar verður getió. Annað gat vissulega haft áhrif á trúariðk- anir og trúrækni fólks hér á landi og þá að sjálfsögðu á forfeður mína í Meðallandi. í íslenzkum þjóðháttum sr. Jónasar Jónas- sonar á Hrafnagili fjallar hann einmitt um þennan þátt í lífi íslendinga. Hins vegar kemur hvergi fram lijá honum, að hann hafi jiekkt til himnabréfsins. Hann telcur samt ýmislegt fram, sem mátti elclci gera á sunnudegi eða gat verið hættulegt að gera. Hann segir meðal annars þetta á 362. bls.: „Sunnudagurinn var yfir höfuð mjög helgur í augum manna, einlcum mátti elclci nota hann til nolclcurrar vinnu. Það gerði minna til, þó að menn lyftu sér upp eða riðu út, þegar elclci var messað, eða fengju sér neðan í því eftir messu. Allt, sem vai vinnukyns, vai haiðlega fyiiiboðið." (Leturbreyting höf.) - Síðan telur sr. Jónas upp margt, sem hlýzt af því, ef unnið er við álcveðin verlc á sunnudegi. Elclcert af því lcemur sérstalclega fram í Hb. - En svo heldur hann áfram: „Fyrst eftir siðaslciptin og langt fram á 17. öld var haft „nónheilagt", það er hætt allri vinnu á laugardögum á nóni [lcl. 15]. Síðan færðist þetta niður á miðaftanið [lcl.18], og enda lengra, en lengi lrélzt það við að hætta vinnu talsvert fyrr á laugardagslcvöld- um, en endranær. Þannig var það algengt á fyrri hluta 19. aldar, og sumir gamlir hændur héldu enn þeim sið fram um 1870. Nú er það horfið." Og enn segir sr. Jónas: „Almennt vai það álitin synd að vinna nokkuð á sunnudögum, jafnvel bjaiga þunu heyi undan ligningu (Leturbreyting lröf.) eða bregða sér á sjó í ógæftum og aflaleysi, ef gott sjóveður lcom." Sr. Jónas lcemur svo með eigin liugleið- ingar sínar: „Menn slcildu það elclci, að menn gætu lílca dýrlcað guð með vinnunni, en töldu vinnuna bölvun og hegningu á 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.