Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 67

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 67
RITMENNT 10 (2005) 63-79 Ármann Jakobsson Munnur slcáldsins Um vanda þess og vegsemd að vera listrænn og framgjarn Islendingur í útlöndum Inngangur að líkamspartafræðum Margir sem hafa velt fyrir sér eðli hugvís- inda hafa lagt áherslu á að þau deili ekki heiminum í parta heldur horfa á heild fyrir- bæranna og skilja náttúru þeirra þannig. Þetta getur einnig átt við mannslíkamann sem mannleg hugsun metur gjarnan í heild sinni en lætur læknum og leirskáldum eftir að gera mikið úr einstaka hlutum hans. En þó verður eltki undan því vikist að þeir sem hafa reynt að fá skilning á eðli manns- ins og heimsins hafa stundum hlutað hann sundur í parta. Um það má sjá gott íslenskt dæmi strax á 13. öld, þegar heimurinn er í Snorra-Eddu sagður orðinn til úr jötninum Ymi: Jörðin úr holdinu, björgin af Irein- unurn, grjót og urðir úr jöxluni og beinurn og sjórinn úr lilóði jötunsins.1 Þetta var í góðu samræmi við hugmyndir sem þá voru á sveimi um Evrópu þvera og endilanga um samsvörun manns og heirns, þar sem litið var á manninn sem eins lconar minniheim (microcosmos).2 Af einhverjum ástæðum úir og grúir af mikilvægum líkamshlutum í mörgum helstu norrænu textum og sögum. Þar má finna bein heilags Þorláks, tennur Slcarp- héðins, hjarta Þorgeirs Hávarssonar, hið týnda auga Óðins, glataða hönd Týs, mikið og fagurt hár Hallgerðar og draugsleg augu Gláms sem fylgja Gretti sterlca. Þessir lík- amspartar virðast elclci aðeins slcipta máli fyrir gang frásagnarinnar, heldur hafa að minnsta lcosti sumir þeirra greinilega tálcn- ræna aulcamerlcingu sem flytur alla söguna á annað svið.3 Full þörf er á freltari íhugun á þeim öllum, en hér verður numið stað- 1 Edda Snorra Sturlusonar. Finnur Jónsson gaf út. Kaupmannahöfn 1931, bls. 14-15. 2 Hugmyndin um manninn sem minniheim var lærð og kemur fram í ritum á borð við Elucidarius sem þýddur var á norrænt mál á 12. öld [Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum. Gunnar Harðarson ritstjóri. Reykjavík 1989, hls. 54-56). 3 Eins og sjá má af þessum handahófskenndu dæmum eru líkamshlutar misáberandi í miðaldatextum. Augun eru vitaskuld mjög mikilvæg og á þeim hefur Annette Lassen nýlega gert rækilega úttekt (0jet og blindheden i norran litteratur og myto- logi. Kaupmannahöfn 2003). Hendur hafa greinilega einnig rnjög margþætt tákngildi og krefjast betri athugunar og þannig mætti lengi telja. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.