Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 132

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 132
HUBERT SEELOW RITMENNT vinnudrengur í fjallaseljum í bemslcu [,..]."8 Á hann ýmist að hafa gætt geita, kúa og/eða sauðfjár. í einu samtímauppslátt- arriti er minnst á, að hann hafi einnig gætt barna.9 - Er ástæða til að ætla, að Echteler muni sjálfur eftir megni hafa ýtt undir útbreiðslu þessarar myndar af bernsku og unglingsárum sínum: Drengur úr alþýðustétt elst upp langt frá miðstöðvum menn- ingarinnar, salclaus í faðrni náttúrunnar, og brýst af eigin ramm- leilc til metorða sem listamaður, er skapar eftirmyndir mikilla áhrifamanna í heiminum.10 Joseph Echteler hóf starfsferil sinn tólf ára gamall. Hann vann í upphafi sem steinhöggvari, síðan einnig sem marmaramálari, gifs- og steinskreytingamaður. Árin 18 71—72, stundaði hann nám í Konunglega listaskólanum í Stuttgart, síðan í Konunglegu listaakademíunni í Munchen, þar sem kennarar hans voru Max von Widnmann* 11 og Josef Knabl.12 Samtíðarmenn hans finna að því, að hann hafi einungis notið akademískrar menntunar í stuttan tíma „og síðan lagt af miklum rnóði til atlögu við listina".13 Segja má, að Echteler hafi sýnt af sér ótrúlegan dugnað til að ná fótfestu í listaheiminum, þar sem hann var í samlceppni við virta og hámenntaða akademíska myndhöggvara í Múnchen, sem litu eflaust á hann sem sjálfmenntaðan sveitapiit. Hann sýndi undraverða aflcastagetu, notaði hnoðmassa, sem hann fann upp sjálfur, og nýtti sér nýjar tæknilegar aðferðir svo sem galvanssteypu í þágu listsköpunar sinnar. í flestum tilvilcum hóf hann vinnuna við portrettmyndir sínar á því að búa til uppköst og frumgerðir eftir ljósmyndum og bað því næst viðlcomandi 8 Anton Bettelheim: Biographisches Jahrbuch und deutscher Nekrolog 13, Berlin 1910, bls. 108. 9 Hermann A. L. Degener: Wer ist’s! Unsete Zeitgenossen, 4. útgáfa, Leipzig 1909, bls. 339. 10 Bernsku og unglingsárum höggmyndalistamannsins Josefs Knabl, sem var kennari Josephs Echteler (sjá að ncðan), er lýst á mjög svipaðan hátt í upp- sláttarritum. Kannski er um að ræða ldisju í ævilýsingum listamanna úr Ölpunum á 19. öld. 11 Max von Widnmann (1812-95) gerði meðal annars riddarastandmyndina af Ludwig I. konungi á Odeonsplatz í Miinchen (samkvæmt teikningum eftir Ludwig Schwanthaler). 12 Josef Knalrl (1819-81) var kennari í kristilegri höggmyndalist og einn mikil- virtasti myndhöggvari í nýgotneslcum stíl. 13 Anton Bettelheim: Biographisches Jahrbuch 13, bls. 108. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.