Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 111
RITMENNT
SKALDIÐ SEM ÞJOÐIN GLEYMDI
sem síðast var aðstoðarprestur
á Hólmum í Reyðarfirði. -
Benedikt Pálsson (1723-1813)
var prestur í Miklagarði 1748-
64. Foreldrar hans voru séra Páll
Bjarnason á Upsum og kona hans
Sigríður Ásmundsdóttir frá Holti
í Fljótum. Kona séra Benedikts
var Valgerður Jónsdóttir, elckja
séra Halldórs Pálssonar á
Knappsstöðum. Þau Benedikt
og Valgerður voru barnlaus.
7. Á Munkaþverá er misjöfn þjóð;
mæt er húsfrúin lcona.
Ei fékk eg þar nema orðin góð;
allt var það svona og svona.
Að Hálsi var hugurinn
að hýr<g?>a þar barnfuglinn.
Eg gaf því köku og lcver;
hún Katrín þakkaði mér.
Til veislu mætti eg þar vona.
I iLfíx. t'Vi-vc'V C IVLftj 7
c fa. ■ JtrVi ■ <j. ) / — **-*■
'Lc-*y. if tÁ-f’A'
I v Vtífirv <Íti-k fjcVuvu Vffjfllut
j , /f y / _
i ýf / jfrt/71 €/^Ct
>7
7tw:
Á/. fa + Á /
xxy
•fUtv ,
isau/ctt'
___________ /P.f /nci'íJ' 1>isn
J'/?tzStftrn cc->'c&a< ■
-S" Af.
<U itpcya.
/
J.
> -/ulfi
'A
zfíry cr/i -srsíct-C
Xf'ic/'/JZs. jn ZcJjfrxJÆe <J íixj
y, Jj a ^jcc ff/tí 0/L^€cpfC . ''~j'
--ífrcx:,fa € (trJZre&': ffc&y/J Orf'l/£Cf,
- ff/x /7 ' jfxTj,u:<pri’s/?/
A&l/<x4crCri /fe.y77Jbr
tfnxsJJ/f c/ýcrJ) og crfi€*fc/pzc./y~
opj<cJ <2Jay<x f///'/7--y?
. Jy r-Á*+*ý íL—
>} ap.crcfc
r?7Z-C/J J/y yt t/f-r)
f /í>'t’ 'Ó'ý/ € Ct tj&Y 'v//r v.
■ytf'7 ■?& Jtst-'n /IW'" «’jyj&r-m /íJí'7.
'cr->/ ‘//<er-s/ > )
rfcost
4 O/ ffj’.
lJ~ (O-ctJcs &<. / %
Á Munlcaþverá var húsfreyja
Málmfríður Jónsdóttir (1717-
84), lcona Sveins Sölvasonar
lögmanns. Hún var dóttir Jóns
Jónssonar, sýslumanns á Greni-
vík. Málfríður og Sveinn lögmaður
voru systkinabörn. Börn þeirra
Sveins og Málfríðar voru Jón
landlæknir, Jón sýslumaður í
Suður-Múlasýslu, Ingigerður
er átti síra Þorkel Ólafsson á
Hólum í Hjaltadal, Ingibjörg
er átti síra Magnús Erlendsson
á Hrafnagili og Karítas er átti
Erlend klausturhaldara Hjálmarsson á
Munkaþverá. Málfríður var systir Þórarins
sýslumanns á Grund.
/CfC ■/ev vtren tlyr/.
OtbyCrCra áete? e/ W/v/f
-T í- J)'t7/}Cr<■ "&/jfe. (■,/ /íc At ■r*//
.<&<'>// 3 ct/ fð cj&' cr*rr//rtýcjfbvee fcts
/3 c b iT<f/fi ora^/V >,
' -C-C. J & Jz/x -y €.< 7) tTsC>7 ^
■*■» 7/ <?t’/s„>> éa.<
-• CtTu/C t>«- f?>a,(f<&rcorb iMei'
enj tfy Jwsme* <\<> )~t. .
<fee ejt/ /'t /■ < ./tf.s'tx/ ■/>> <■. y
tV/C/eé/n e // e ■> >ré 'f-crtt-
>f t'd '/•£.■■>
r/tJO t//i >'. /j> >/>/<■/>> ■£?/ > &n y
/áCtf /Jt'á «■ í>e >’«- ■
’ é<x —‘dáC ‘f/>i „
Landsbókasafn. Lbs 163 8vo.
Kvæðabálkurinn Gunnvararsálmur er líklega ortur um eða upp úr
miðri 18. öld. Myndin er úr einu þeirra fjölmörgu handrita (skrifað um
1850-70 af Páli Pálssyni stúdent) sem varðveita sálminn.
í síðari hluta vísunnar er líklega átt
við Katrínu Hallgrímsdóttur (um 1726-
1809) á Hálsi í Fnjóskadal, lconu séra Jóns
Þorgrímssonar (1714-98). Hann var prestur
107