Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 157
RITMENNT
MALVERK AF SIR GEORGE STEUART MACKENZIE
móður sinnar í tilraunaskyni. Sir George var kosinn félagi í
Royal Society í Edinborg, yngstur allra, sem teknir hafa verið
í það félag; hann var einnig félagi samnefnds félags í London.
Hann tók þátt í samkeppni 1839-40 um gerð fyrsta frímerkisins,
og hann var sannfærður um, að skozku hálöndin væru betur
komin með sauðfé heldur en ef þau væru látin vera án þess. Sir
George lét byggja ættarsetrið Coul House, sem stendur enn og
er nú hótel. - Heimildir: The Dictionaiy of National Biography,
vol. XII, XVI, London 1921-22; Burkes Peeiage and Baionetage,
London 1970; Duncan Thomson: Sir Henry Raeburn 1756-1823,
Edinburgh 1994; http://archiver.rootsweb.com/th/read/CLAN-
MACKENZIE/2000-10/09 71683 748.
Ólafur Grímur Björnsson
Aldarminning
Jóns Steffensen prófessors
1905-2005
Hinn 15. febrúar 2005 var liðin öld frá fæðingu Jóns Steffensen
prófessors í líffærafræði og lífeðlisfræði við Háskóla íslands. Af
því tilefni var efnt til málþings og sýningar í safninu undir heit-
inu „Menning og meinsemdir: rýnt í bein, farsóttir, lælcnisfræði
og lýðsögu íslendinga".
Jón Steffensen var brautryðjandi í líffræðilegri mannfræði og
rannsólcnum á mannabeinum. Hann sá lengi um allar mælingar
á beinum fyrir Þjóðminjasafn Islands. Jón slcrifaði margt um
sögu lieilbrigðismála, m.a. faraldsfræði, og liafði forgöngu um
að stofna Félag áliugamanna um sögu læltnisfræðinnar. Hans er
einnig minnst fyrir vísindalega nálgun sína á miðaidatextum,
t.d. Landnámu.
Hjónin Jón Steffensen og Kristín Björnsdóttir gáfu Hásltóla-
bólcasafni sex þúsund binda bóltasafn sitt eftir sinn dag og er það
nú eitt af sérsöfnum þjóðdeildar Landsbólcasafns. í bóltagjöfinni
eru allflest rit sem út hafa komið um ísJenslc heilbrigðismál
aulc fjölda erlendra rita um sögu læltnisfræðinnar almennt. Jón
Kristín Björnsdóttir og Jón
Steffensen á heimili þeirra að
Aragötu 3.
153