Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 136
HUBERT SEELOW
RITMENNT
prófessor skyldi einungis halda sérfræðifyrirlestra um fornnorrænar
réttarheimildir, fornnorrænan ríkis- eða kirkjurétt ellegar einkarétt,
auk íslensks stjórnskipunarréttar og þess háttar - fyrirlestra, þar sem
fjöldi áheyrenda náði ekki alltaf tölunni þremur.18
Konrad von Maurer virðist á þessum árum hafa verið frekar van-
sæll maður. Hann mun ekki hafa verið ánægður með fræðilegan
feril sinn og einatt hafa haft tilhneigingu til að standa full fast á
skoðunum sínum.19
Vitneskja Konrads Maurer um það, hversu mikils álits hann
naut á Islandi, mun hafa veitt honum huggun við mörgu, sem
olli honum vonbrigðum í heimaborg hans Munchen. Það að
senda brjóstmyndina til Islands virðist hins vegar hafa verið
táknræn athöfn fyrir ekkjuna og börnin, eins konar síðbúin
heimkoma á þann stað, sem hafði um áratuga skeið verið hin
eiginlegu andlegu heimltynni réttarsögufræðingsins.
Heimildaskrá
Amira, Karl von: Komad von Mauiei. Gedáchtnisiede gehalten in dei öffent-
lichen Sitzung dei K. B. Akademie dei Wissenschaften zu Miinchen am 25.
November 1903, Miinchen 1903.
Bettelheim, Anton: Biogiaphisches fahibuch und deutschei Nekiolog 13, Berlin
1910.
Degener, Hermann A. L.: Wei ist’s! Unsere Zeitgenossen, 4. útgáfa, Leipzig
1909.
Dei Grofle Biockhaus. Handbuch des Wissens 5, Leipzig 1930.
Helgi Þorláksson: Hvernig var Snorri í sjón? Snorii, átta alda minning, Reylcjavík
1979, bls. 161-81.
Landsbókasafn íslands 1818-1918. Minningarrit, Reykjavík 1919-20.
Maurer, Konrad: íslandsferð 1858, þýð. Baldur Hafstað, Reykjavík 1997.
18 Karl von Amira: Kontad von Maurer. Gedáchtnisrede gehalten in der öffent-
lichen Sitzung der K. B. Akademie der Wissenschaften zu Miinchen am 25.
November 1903, Múnchen 1903, bls. 18.
19 Karl von Amira: Konrad von Maurer, bls. 19.
132