Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 97
RITMENNT
SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI
er. Skijr og Einfolld Vtlegging yfer oll Sunnu-
daga og Haatijda Evangelia; [...] Samsett og
wtlogd. Af H. Gysla Thorlaks Syne. ...Hoolum,
1665-67. [Gíslapostilla kom út í tveimur bind-
umj [10 sk.)
Psálma Bók, med skrífudu Titil=bladi: Ein
Ny Psalma Book Isslendsk, Med ni0rgum andlig-
um, Christiligum Lofsaungvum og Vijsum.j...]
[Þetta er titill salmabókar sem prentuð var
í Kaupmannahöfn 1742 og 1746, og einnig á
Hólum 1751.] (1 mk. 8 sk.)
rotin psálma bók: Psalma Bok Islendsk, Med
morgum Andlegum Psalmum [...] [Þetta er tit-
ill sálmabókar sem prentuð var á Hólum 1619.
Ekki verður fullyrt að um sé að ræða þá útgáfu,
en bókin mun þó vera allgömul, þar sem hún er
sögð „rotin".] [1 mk.)
Harmonia úr bandi: Harmonia Evangelica Þad
er Gudspiallanna Samhlioodan, [...] (eftir Martin
Chemnitz o. fl.) [Þýðanda eklci getið. Harmonía
var prentuð í Skálholti 1687 og á Hólum 1749.]
(1 mk. 2 sk.)
Sm Jóns Arasonar Predikaner yfer Passionen
og Hannesar i einu byndi: Passio Christi Þad
er, Historia Pijnunnar og Daudans. [...] Huoriar
Samanskrifad og wtlagt hefur ... Saaluge S.
Jon Arason [...] Hoolum, 1678. [Höfundur er
Johann Förster. Séra Jón Arason, sem hér er
getið, var fæddur 1606, dáinn 1673, sonur Ara
Magnússonar í Ögri og konu hans Kristínar
Guðbrandsdóttur hiskups, Þorlákssonar. Hann
var prestur í Vatnsfirði.] —-
(og Hannesar): [Líklega-] Nockrar Predikaner
wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi.
Samannskrifadar j þysku maale Af [...] Johanne
Arndt.... Enn aIslendsku wtlagdar, Af S. Hannese
Biorns Syne ... Hoolum, 1683. [Séra Hannes var
fæddur um 1631, dáinn 1704. Var síðast prestur í
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.] (1 mk. 8 sk.)
Annar Partur Gisla Postillu i Octav: [Sjá
framar.] (1 mk. 2 sk.)
Qverumm Jardyrkiu samt Maaneds Tiidender
i einu bindi: [Líklega-] Stutt ágrip ur Lachanologia
eda Mat-urta-Bok ... Hr. Eggerts Olafs Sonar
um Gard-Yrkiu aa Islandi [...] Kaupmannahofn,
1774.
[Einnig gæti þetta verið-] Islendsk Urtagards
Bok Sefnud [...] af Olafe Olafssyne
Kaupmannahofn [...] 1770....
(Maaneds Tiidender): [Islandske Maaneds
Tidender kom út árin 1773-1776, prentað í
Hrappsey og Kaupmannahofn. Fyrsta tímarit
gefið út á Islandi, þó á dönsku máli væri.] (8 sk.)
Catechismus stóre gagn=rotinn: [Sjá framar.]
(4 sk.)
Vidalíns, yfer 7 ord Christi: Sjo Predikaner wt
af Þeim Sio Ordum Drottens Vors Jesu Christi
[...] Gjordar Af Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin
[...] [(Sjöorðabókin) Þessi bók var prentuð á
Hólum fjórum sinnum á átjándu öld, 1716, 1731,
1745 og 1753.] [1 mk. 2 sk.)
Genesis=Samudar - og Jdrunar-psálmar til
samanns: Genesis Psalmar. Sem sa Æruverduge
Goode og Gudhrædde Kiennemann. Saluge S. Jon
Þorsteinsson ... Hefur framsett, a vort Islendska
Tungumaal. [Séra Jón var fæddur um 1570, hann
var síðast prestur í Vestmannaeyjum og var
drepinn þar í Tyrkjaráninu 1627.] —
(Jdrunarsálmar): Psalterium poenitentiale.
Þad er Idrunar Psalltare [...] Samannskrifadur,
Anno 1754 ... Hoolum, 1755. [Höfundur var séra
Þorgeir Markússon prestur á Útskálum, f. 1722,
d. 1769.] (1 mk.)
Vidalíns Passiu predikaner ur bande: [Lík-
lega-] Sjo Prcdikaner wt af Pijningar Historiu
Vors Drottenns Jesu Christi. Af hvorium Sex
eru giordar, af ... Saal, Mag. Jone Thorkels-Syne
Vidalin ... Enn Su Siounda af Hr. Steine Jons
Syne. ... Hoolum, 1722. [12 sk.)
Dægra styttíng: [Ekki finnst þessi titill í
skrám yfir bæltur frá þessum tíma. Þó er rétt að
geta þess að lítill pési var prentaður á Akureyri
1854, með titlinum „Dægrastytting eða Hinn
gamli spámaður" sagður snúinn úr dönsltu. Það
er ekki óhugsandi að þessi danska þýðing liafi
verið til í handriti á dögum Jakobs Jónssonar, en
miðað við tilgreint verð, má þó telja nokkuö víst
að þarna sé um efnismeira rit að ræða en svo, að
rúmast gæti í þessum litla pésa sem prentaður
var á Akureyri.] (8 sk.)
Passiupsalmar: [Þá er einnig algjör óvissa um
hvaða útgáfu Passíusálmanna um er að ræða, en
93