Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 97

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 97
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI er. Skijr og Einfolld Vtlegging yfer oll Sunnu- daga og Haatijda Evangelia; [...] Samsett og wtlogd. Af H. Gysla Thorlaks Syne. ...Hoolum, 1665-67. [Gíslapostilla kom út í tveimur bind- umj [10 sk.) Psálma Bók, med skrífudu Titil=bladi: Ein Ny Psalma Book Isslendsk, Med ni0rgum andlig- um, Christiligum Lofsaungvum og Vijsum.j...] [Þetta er titill salmabókar sem prentuð var í Kaupmannahöfn 1742 og 1746, og einnig á Hólum 1751.] (1 mk. 8 sk.) rotin psálma bók: Psalma Bok Islendsk, Med morgum Andlegum Psalmum [...] [Þetta er tit- ill sálmabókar sem prentuð var á Hólum 1619. Ekki verður fullyrt að um sé að ræða þá útgáfu, en bókin mun þó vera allgömul, þar sem hún er sögð „rotin".] [1 mk.) Harmonia úr bandi: Harmonia Evangelica Þad er Gudspiallanna Samhlioodan, [...] (eftir Martin Chemnitz o. fl.) [Þýðanda eklci getið. Harmonía var prentuð í Skálholti 1687 og á Hólum 1749.] (1 mk. 2 sk.) Sm Jóns Arasonar Predikaner yfer Passionen og Hannesar i einu byndi: Passio Christi Þad er, Historia Pijnunnar og Daudans. [...] Huoriar Samanskrifad og wtlagt hefur ... Saaluge S. Jon Arason [...] Hoolum, 1678. [Höfundur er Johann Förster. Séra Jón Arason, sem hér er getið, var fæddur 1606, dáinn 1673, sonur Ara Magnússonar í Ögri og konu hans Kristínar Guðbrandsdóttur hiskups, Þorlákssonar. Hann var prestur í Vatnsfirði.] —- (og Hannesar): [Líklega-] Nockrar Predikaner wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi. Samannskrifadar j þysku maale Af [...] Johanne Arndt.... Enn aIslendsku wtlagdar, Af S. Hannese Biorns Syne ... Hoolum, 1683. [Séra Hannes var fæddur um 1631, dáinn 1704. Var síðast prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.] (1 mk. 8 sk.) Annar Partur Gisla Postillu i Octav: [Sjá framar.] (1 mk. 2 sk.) Qverumm Jardyrkiu samt Maaneds Tiidender i einu bindi: [Líklega-] Stutt ágrip ur Lachanologia eda Mat-urta-Bok ... Hr. Eggerts Olafs Sonar um Gard-Yrkiu aa Islandi [...] Kaupmannahofn, 1774. [Einnig gæti þetta verið-] Islendsk Urtagards Bok Sefnud [...] af Olafe Olafssyne Kaupmannahofn [...] 1770.... (Maaneds Tiidender): [Islandske Maaneds Tidender kom út árin 1773-1776, prentað í Hrappsey og Kaupmannahofn. Fyrsta tímarit gefið út á Islandi, þó á dönsku máli væri.] (8 sk.) Catechismus stóre gagn=rotinn: [Sjá framar.] (4 sk.) Vidalíns, yfer 7 ord Christi: Sjo Predikaner wt af Þeim Sio Ordum Drottens Vors Jesu Christi [...] Gjordar Af Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin [...] [(Sjöorðabókin) Þessi bók var prentuð á Hólum fjórum sinnum á átjándu öld, 1716, 1731, 1745 og 1753.] [1 mk. 2 sk.) Genesis=Samudar - og Jdrunar-psálmar til samanns: Genesis Psalmar. Sem sa Æruverduge Goode og Gudhrædde Kiennemann. Saluge S. Jon Þorsteinsson ... Hefur framsett, a vort Islendska Tungumaal. [Séra Jón var fæddur um 1570, hann var síðast prestur í Vestmannaeyjum og var drepinn þar í Tyrkjaráninu 1627.] — (Jdrunarsálmar): Psalterium poenitentiale. Þad er Idrunar Psalltare [...] Samannskrifadur, Anno 1754 ... Hoolum, 1755. [Höfundur var séra Þorgeir Markússon prestur á Útskálum, f. 1722, d. 1769.] (1 mk.) Vidalíns Passiu predikaner ur bande: [Lík- lega-] Sjo Prcdikaner wt af Pijningar Historiu Vors Drottenns Jesu Christi. Af hvorium Sex eru giordar, af ... Saal, Mag. Jone Thorkels-Syne Vidalin ... Enn Su Siounda af Hr. Steine Jons Syne. ... Hoolum, 1722. [12 sk.) Dægra styttíng: [Ekki finnst þessi titill í skrám yfir bæltur frá þessum tíma. Þó er rétt að geta þess að lítill pési var prentaður á Akureyri 1854, með titlinum „Dægrastytting eða Hinn gamli spámaður" sagður snúinn úr dönsltu. Það er ekki óhugsandi að þessi danska þýðing liafi verið til í handriti á dögum Jakobs Jónssonar, en miðað við tilgreint verð, má þó telja nokkuö víst að þarna sé um efnismeira rit að ræða en svo, að rúmast gæti í þessum litla pésa sem prentaður var á Akureyri.] (8 sk.) Passiupsalmar: [Þá er einnig algjör óvissa um hvaða útgáfu Passíusálmanna um er að ræða, en 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.