Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 125

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 125
RITMENNT FRÁ LEYNDARÁRUM LEYNDARSKJALAVARÐARINS njóta náðarstyrks Friðriks konungs V og flytjast til Kaupmannahafnar til að ljúka skólalærdómi sínum (sem varð upphaf upp- gangs hans í þjóðfélaginu), yrðu kjörnir heiðursfélagar þess virðulega félags, en sú upphefð féll ekki í skaut íslendingi aftur í 216 ár! Eftir langa leit í uppsláttarbókum virð- ist eklci nema urn einn Jörgensen að ræða, sem lcomið gæti til niála hér, en það er Stephan Jörgensen (1758-1834), síðar lands- yfirréttardómari í Vébjörgum og etatsráð, en hann var þegar valinkunnur heiðursmaður og lærður sagn- og lögfræðingur. Eldci er nefnt að vísu í Dansk Biografisk Leksikon að hann væri á ferðum í London til að lyfta sér og einhverjum ættingja upp, en hann er sá eini sem er að finna, sem hefði líklega haft gaman af því að slcoða þau feiltn gripa sem Bretasafn hafði að geyma jafnvel svo snemma á árum sínum. Annað bréfið er eiginlega stoð undir hið fyrsta. Grímur hafði tekið sér bólfestu í Brownlow Street, sem er, eins og má sjá af lcortabólcinni London A-Z yfir miðja London, ofurlítið götulcríli sem liggur út frá aðalgötunni High Holborn, en svo jafn stutt er þaðan til Bretasafns, Great Andrew Street og Seven Dials í Solio, að fært er velgang- andi rnanni að labba í lrvert þeirra sem er á um það bil tíu mínútum. Samt var Grímur svo liáttvís að hann lcaus heldur að slcrifa en að fara sjálfur út fyrir dyr, og sýnir það að lrann var orðinn vanur þeim enslca sið meðal heldri nranna að fara bréflega frelcar en nrunnlega leið til bónar. Fjögur bréf eru stíluð til manna að nafni Wilson. Sá galli er á því að það eftirnafn er eitt hið mest notaða á enslcu, elclci lcomast nærri allir sem því nafni slcarta inn í upp- lýsingabælcur. Hinir ávörpuðu eru Clrarles Wilson (1 bréf) og George Wilson (3 bréf) en heimilisfang beggja er gefið Great Andrew Street. Hið veigamesta bréfið er til Charles Wilson, og úr því má lesa að hann hefir verið rithöfundur, og fannst í slcránr Bodleyssafns elclci svo lítill arfur eftir hann á prenti. Það senr bendir lrelst til þess að hann lrafi haft eitthvað upp úr lcunningsslcap sínum við Grím er auðvitað þýðing hans á leilcriti Peter Heibergs úr dönslcu, en til þess hefir það, senr lconrið var út af orðabólc Hins lconunglega vísindafélags, verið góð stoð. Önnur rit Wilsons benda til þess að lrann hafi verið nrilclu frjálslyndari í eðli sínu en hinn einvaldslconungholli Thorlcelin sem hlífðist elclci við að lcalla vitfirringinn Kristján VII „a father who is the delight of Denmark". Samt er þó að sjá á bréfinu, að eitthvað hafi leynst af frjálslyndiseðli í leyndarslcjalaverðinum, fyrst hann er að biðja um verlc Wilsons og Zenobios greifa, sem ganga þvert á móti öllunr einvalds- kenningum þeinr senr réðu í Dannrörlcu unr það leyti. I slcrám Bodleyssafns eru einn- ig gefin upp fæðingar- og dánarár Wilsons (1757-1808) og er sagt að hann hafi verið „of The Inner Tenrple" (þ.e. lögfræðinga- félagi því sem byggir þar lrús, og eru þau slcamnrt frá Brownlow Street og Andrew Street). Þótti því rétt að biðja unr leitargerð í slcjölum Inner Tenrple, og félclcst hún góðfúslega, en það senr fannst var nú elclci alveg það senr greinarhöfund fyrst grunaði. Dr Clare Rider, slcjalavörður Inner Tenrple, uppgötvaði það að Clrarles Wilson var elclci lögfræðingur, né heldur nreðlinrur Inner Tenrple, og þar með að einmitt um þetta 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.