Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 100

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 100
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT séu til á söfnum og jafnvel í einkaeign, en þau hafa ekki fundist, þrátt fyrir nokkra eftirgrennslan. í handritunum er kvæða- bálkurinn ýmist undir heitinu Aldaglaumur eða íslandsglaumur,- einnig finnst heitið Aldarháttur. Talsverður munur er á hand- ritum, hvað varðar röð og fjölda erinda, og einnig er orðamunur noklcur. Eftir saman- burð handrita af kvæðinu virðist sem hand- rit það, sem prentað var eftir á Alcureyri 1856, hafi ekki verið meðal þeirra sem næst væru frumgerð höfundarins, meðal annars má nefna að í einu handriti, ÍB 656 8vo, er kvæðabállcurinn tíu erindum lengri en í prentuðu gerðinni. Eitt handritanna, Lbs 1846 8vo, er nær alveg samhljóða prentuðu útgáfunni og gæti þess vegna verið það handrit sem prentað var eftir, en hitt er þó öllu líklegra að þar sé um að ræða uppskrift af umræddri út- gáfu. Aldaglaumur er nokkurs konar í slandssaga í bundnu máli. Ljóst er, eins og að framan greinir, að Jakob hefur við gerð kvæðisins haft tiltælcar heimildir um sögu landsins, og má víða af orðalagi kvæðisins finna hvað- an þær heimildir eru komnar sem höfund- urinn hefur notað. Verða hér tilfærð fáein dæmi.37 Kvæðið er 66 erindi, það er sú gerð er prentuð var, og hefst þannig: 1. Hugsast mjer að hreyfa ljóðum, hýrlyndum til gamans fljóðum, þó varla til þess virðist fær, fyrri dögum frá að segja, forðum sem menn áttu þreyja, á láði því nú lifum vær. Þetta er upphaf á almennum formála til les- arans sem nær yfir fimm erindi, en síðan hefst íslandssagan með sjötta erindi: 6. Allra fyrst um ísland getur, enskra bóka fornyrt letur, byrjaði prestur Beda það. Um landaskipan lagaði ræðu, ljóst um heiminn hvernig stæðu, aftur og fram í ýmsum stað. 7. Eyland lítið eitt þar nefnir, undir norðurskautið stefnir, Thyle kallað víst það var. Engin nátt um sumar sæist, sól frá vetri og og dagur bægist, fyrir það nafn svo fáheyrt bar. Hér er nokkuð ljóst að Jakob hefur haft Landnámabók við liendina þegar hann ritar þetta, og slcal þá ósagt látið hvort þar var um að ræða prentuðu útgáfuna frá Slcálholti eða þá sem prentuð var í Kaupmannahöfn 1774, eða hvort hann hefur haft aðgang að einhverri uppslcrift verlcsins. Til samanburðar er hér tilfærð smálclausa úr Landnámabólc 1774: í aldarfars bólc þeirri er Beda prestur heilagur gjörði er getið eylands þess er Thyle heitir, og í bólcum er sagt að liggi sex dægra sigling í norður frá Bretlandi. Þar sagði hann eigi lcoma dag á vetur og eigi nótt á sumar, þá er dagur er sem lengstur. Þá heldur Jalcob áfram og nefnir til sögunnar Naddoð víking (Naddodd): 8. Naddodd sumir nefna síðar, noklcurn vílcing geirahríðar, 37 Þar sem vitnað er í kvæðið Aldaglaum er að mestu farið eftir prentuðu útgáfunni frá Akureyri 1856, en þó tekið úr handritum það sem þótti upprunalegra. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.