Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 26

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 26
María Hjálmtýsdóttir Femínistar og fyrirsætur ræða um f ö bre til ika n Nýlega átti ég stefnumót viö fjórar ungar konur á litlu kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur. Ég þekkti þær ekki persónulega en haföi beöiö þær um aö hitta mig til þess aö spjalla um þýðingu þess aö vera konur. Þær eiga þaö allar sameiginlegt aö vera ungar, kraftmiklar og skemmtilegar. Ásthildur Valtýsdóttir er 22 ára námskona og meðlimur í Bríeti, félagi ungra femínista, Díana Dúa Helgadóttir er 22 ára sölukona og fyrir- sæta, Elín Anna Steinarsdóttir er 18 ára nemi, fót- boltahetja og fyrirsæta og Hildur Fjóla Antonsdóttir er 26 ára námskona og Bríetarkona. Mér þótti hópurinn áhugaveröur þar sem fólk hefur oft myndaö sér fyrir- framgefnar skoðanir á femínistum og fyrirsætum en leitast ekki viö aö kynna sér hvað einstaklingarnir á bak við merkimiðana hafa um málið að segja. Þessar stúlkur höfðu ekki allar hist áöur en eftir nokkrar mín- útur og kakóbolla komust samræöurnar á fullt skrið. Myndir: Ernesto Ortiz Alvarez
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.