Vera - 01.02.2002, Síða 33

Vera - 01.02.2002, Síða 33
Jafnréttisstofa auglýsfr styrki til jafnréttisverkefna: D Jafnréttisverkefni á vegum Evrópusambandsins Community programme on Gender Equality (2001-2005) Árið 2002 hafa forgang verkefni um samræmingu atvinnu- og fjölskyldulífs. Hverjir geta sótt um? Frjáls félagasamtök Stéttarfélög Sveitarfélög Jafnréttissamtök A.m.k. þrjú Evrópusambandslönd eða EES lönd verða að starfa saman. Samstarf íslands og Noregs er æskilegt. Verkefnin þurfa að hafa yfirfærslugildi þ.e geta nýst öðrum en þeim þjóðum sem taka beinan þátt í verkefnum. Tryggja þarf 20% fjármagns við verkefni. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2002. Daphne-verkefnaáætlun Evrópusambandsins (2000-2003) Daphne er fjögurra ára áætlun um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á börnum, ungmennum og konum. Aðalmarkmiðið er að ýta úr vör verkefnum sem miða að því að vernda þessa hópa fyrir hvers kyns ofbeldi. Hverjir geta sótt um: • Frjáls félagasamtök Fyrirtæki Stofnanir • Sveitarfélög Verkefni skulu unnin í samvinnu a.m.k. þriggja ríkja á EES svæðinu. Tryggja þarf 20% fjármagns við verkefni. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2002. Nánari upplýsingar um báðar verkefnaáætlanirnar má nálgast á Jafnréttisstofu og á vefsíðu stofunnar. Jafnréttisstofa Hvannavöllum 14 óOOAkureyri Sími: 460 6200 Fax: 460 6201 Netfang: jaf n retti @j af n retti. is www.jafnretti.is sn'a

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.