Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 33

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 33
Jafnréttisstofa auglýsfr styrki til jafnréttisverkefna: D Jafnréttisverkefni á vegum Evrópusambandsins Community programme on Gender Equality (2001-2005) Árið 2002 hafa forgang verkefni um samræmingu atvinnu- og fjölskyldulífs. Hverjir geta sótt um? Frjáls félagasamtök Stéttarfélög Sveitarfélög Jafnréttissamtök A.m.k. þrjú Evrópusambandslönd eða EES lönd verða að starfa saman. Samstarf íslands og Noregs er æskilegt. Verkefnin þurfa að hafa yfirfærslugildi þ.e geta nýst öðrum en þeim þjóðum sem taka beinan þátt í verkefnum. Tryggja þarf 20% fjármagns við verkefni. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2002. Daphne-verkefnaáætlun Evrópusambandsins (2000-2003) Daphne er fjögurra ára áætlun um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á börnum, ungmennum og konum. Aðalmarkmiðið er að ýta úr vör verkefnum sem miða að því að vernda þessa hópa fyrir hvers kyns ofbeldi. Hverjir geta sótt um: • Frjáls félagasamtök Fyrirtæki Stofnanir • Sveitarfélög Verkefni skulu unnin í samvinnu a.m.k. þriggja ríkja á EES svæðinu. Tryggja þarf 20% fjármagns við verkefni. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2002. Nánari upplýsingar um báðar verkefnaáætlanirnar má nálgast á Jafnréttisstofu og á vefsíðu stofunnar. Jafnréttisstofa Hvannavöllum 14 óOOAkureyri Sími: 460 6200 Fax: 460 6201 Netfang: jaf n retti @j af n retti. is www.jafnretti.is sn'a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.