Vera


Vera - 01.02.2003, Side 16

Vera - 01.02.2003, Side 16
Hormónar - til hvers ? Elísabet Þorgeirsdóttir »Notkun hormónalyfja hér á landi er eitt af því sem kalla mætti far- aldur eða æði, það er þegar eitthvað spyrst út og síðan fara fleiri og fleiri að tileinka sér eða neyta þeirrar vöru sem kemst í tísku. Til marks um þetta er sú staðreynd að árið 1990 voru um 13% íslenskra kvenna á breytingaaldri á hormónameðferð en tíu árum seinna var talan komin yfir 50%. Það eru um 24.000 konur. Rannsóknir sýna að innan við 25% kvenna á þessum aldri finna verulega fyrir einkennum breytingaskeiðsins. Því er Ijóst að fjöldi kvenna tekur inn hormónalyf til að fyrirbyggja eitthvað sem þeim hefur verið sagt að þær gætu átt von á þegar að tíðahvörfum kemur en þær hafa aldrei fundið fyrir. 16/ hormónar - til hvers? / 1. tbl. / 2003 / vera J

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.