Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 59

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 59
andi einstaklingur væri „venjulegur". Ó- ljóst er hvað það þýðir nákvæmlega, en sennilega bendir það til að því verr sem einstaklingur aðlagast hinu gagnkyn- hneigða hegðunar- og lífsmynstri, því erfiðari verði það fyrir hana eða hann að hijóta viðurkenningu hópsins.“ Karlmennska Guðjón spurði viðmælendur sína einnig hvað karlmennska væri í þeirra huga: „Sumum þótti karlmennska felast í því að geta afgreitt hluti, bæði heima íyrir °g í vinnunni. Flestum þótti lögreglu- starfið hafa á sér karlmannlegan blæ þó til væru önnur störf, t.a.m. sjómennska, sem þeim þótti þó hafa enn sterkari karlmennskuímynd. Einn viðmælandi sagði að það sem honum þætti karl- mannlegt væri vel vaxinn, skeggjaður maður í búningi, en annar var alveg tómur og hafði ekki hugmynd um hvernig skilgreina ætti þetta sleipa hug- tak. Karlmennskuhugtakið var þó ekkert að þvælast fyrir einum lögregluneman- um sem svaraði að bragði þegar ég spurði hann út í það: „Karlmennska, það er ég,“ og þaðan er nafnið á ritgerð- ■nni komið. Almennt virðist það duga flestum lögregluþjónum að vera karl- maður til að vera tekinn í hópinn hjá fé- lögum sínum, burtséð frá öðrum eigin- leikum viðkomandi. Þegar yfirlýstur hommi gengur í lögregluliðið mun það líklega skipta máli hversu „mikill“ karl- maður hann er, eða eins og einn við- mælandi minn orðaði það þá myndi fyrir. En þrátt fyrir þetta hef ég trú á að hlutirnir haldi áfram að breytast í rétta átt. Ólíkt því sem ég hélt áður en ég byrjaði að vinna þar þá er ekki mikið um hasar í starfmu. Auðvitað koma upp ÞAU SEM HÖFÐU STARFAÐ MEÐ KONU, T.D. VERIÐ Á BÍL SAMAN Á VÖKTUM, HÖFÐU EKKERT VIÐ KONUR AÐ ATHUGA SEM STARFSFÉLAGA, ÞÓ KÖRLUNUM ÞÆTTI HUGMYNDIN UM TVÆR KONUR SAMAN Á BÍL AÐ VÍSU EKKI HEILLANDI. dæmið ekki ganga upp ef hann væri „aumingi“.“ Framtíðin „Allt í allt var ég nokkuð ánægður með rannsóknina. Það kom mér þó á óvart hversu mikil tregða var hjá lögreglu- valdinu gagnvart því að láta skoða sig. Þetta er rótgróin stofnun sem vill kannski ekki hleypa utanaðkomandi of mikið inn á sig. Annað sem kom mér á óvart var hið neikvæða viðhorf í garð kvenna sem ég lýsti hér áðan. Ég hafði fyrirfram gert ráð fyrir að einhverjar efasemdir væru uppi um hæfni lög- reglukvenna hjá körlunum, en þær efa- semdir reyndust mun meiri en ég hafði búist við og afstaðan gagnvart konunum mun harðari en ég hafði gert mér grein vandamál öðru hverju, en ég áttaði mig fljótlega á því að lögreglustarfið er fyrst og fremst þjónustustarf og kom það við- horf einnig fram hjá viðmælendum mínum. Því þykir mér Iíkamlegur styrk- ur alls ekki mikilvægasti eiginleiki lög- regluþjóna og ég vona að áherslan á hann meðal lögregluþjóna dvíni með tímanum. Lipurð í samskiptum og það að geta haldið ró sinni í erfiðum að- stæðum skiptir oft meira máli enda alltaf betra að geta komið í veg fyrir átök heldur en að þurfa að yfirbuga einstak- linginn. Þar sem þessir eiginleikar til- heyra konum ekkert síður en körlum, þá held ég að þróunin á næstu árum verði bara nokkuð jákvæð.“ VERA flutt * Enn einu sinni hefur aðsetur VERU verið flutt og er nú að Laugavegi 59, Kjörgarði, 4. hæð. Hæðin nefnist Kvennagarður en þar eru sjö skrifstofuherbergi sem öll eru leigð af konum eða kvennafyrirtækjum. Sameiginlegt rými er nýtt af ölllum og Þar hefur bókasafni með merkum bók- um um femínisma verið komið fyrir og mun senn verða skráð til útlána. Einnig er a hæðinni salur sem býður upp á mögu- leika til fundahalda. Aðstandendur Kvennagarðs hafa í hyggju að bjóða upp á ýmsa starfsemi á hæðinni en meðal leigjenda eru Kvenna- kirkjan, sem býður upp á fjölbreytt nám- skeið um kvennaguðfræði í dagsins önn, Fiölmenning hf. sem hefur m.a. námskeið 1 íslensku fyrir útlendinga og Lífafl sem hýður upp á námskeið í hugfræði og slök- Un- Einnig eru á hæðinni sálgreinir og hlómadroparáðgjafi. Sjóstangaveiði. Kvöldferðir. Veisluferðir. Skipuleggjum hópferðir um Reykjanes með leiðsögn. hva'asfcoí Keflavík Upplýsingar f síma 421 7777 Grænt númer 800 8777 Fax.421 3361 GSM 896 5598 www.dolphin.is • e-mail: moby.dick@dolphin.is (enawik vera / karlmennska í lögreglunni / 1. tbl. / 2003 / 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.