Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 52

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 52
Þar sem bestu blómin gróa Þórunn Þórsdóttir Guðrún Vilmundardóttir dramatúrg í Borgarleikhúsinu »Einstaklega skemmtileg, er fyrsta lýsing Guðrúnar Vilmundardóttur leiklistarráðu- nauts Borgarleikhússins á vinnu sinni. Hún felst í að lesa ný og gömul leikrit, erlend og íslensk, ýmist tilbúin eða þurfandi fyrir athugasemd- ir og breytingar. Þessi lestur og aðild að verkefnavali leikhússins er starf Guðrúnar með Hafliða Arngrímssyni dramatúrg og Guðjóni Ped- ersen, Gíó, leikhússtjóra. Guðrún kemur að fleiri atriðum; stundum æfingum þar sem sem þýða þarf texta, stytta eða staðfæra, útgáfu á leikskrám, skipulagi málfunda og alls konar verkefnum öðrum í leik- húsinu. Svo er hún sjálf að fást við þýðingar. Bæði á leikritum, eins og Jóni og Hólmfríði sem nú er á fjölunum, og bókum eins og Undrun og skjálfta eftir Amélie Nothomb, sem út kom í neon-klúbbi bókaforlags- ins Bjarts í haust. „Leikhúsið er vinnan mín og mikið uppáhald," segir Guðrún, „og bækurnar helsta áhugamálið." 52 / dramatúrg / 1. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.